1.10.2014 | 07:05
Það blasir við það þarf nýja nálgun í heilbrigðismálum
Ef fram fer í læknamálum eins og nú stefnir í þá er það fyrikomulag sem er í dag i raun búið.
Þá þarf í raun nýja nálgun á heilbrigðisþjónustuna, einkavæða hana, ég hef áður sagt að það sé í raun ekkert mál að ríkið selji t.d Borgarspítalann og fjárfestingarfélag kaupi húsið og Borgarspítalinn verði sjúkrahús í einkarekstri.
Þá er alveg ljóst að farið yrði í þær miklu framkvæmdir sem þarf að fara í á Borgarspítlanum.
Þá þarf í raun nýja nálgun á heilbrigðisþjónustuna, einkavæða hana, ég hef áður sagt að það sé í raun ekkert mál að ríkið selji t.d Borgarspítalann og fjárfestingarfélag kaupi húsið og Borgarspítalinn verði sjúkrahús í einkarekstri.
Þá er alveg ljóst að farið yrði í þær miklu framkvæmdir sem þarf að fara í á Borgarspítlanum.
![]() |
Mikil og víðtæk röskun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 906155
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er kolvitlaus nálgun hjá þér Óðinn. Það er að mínu mati miklu betra að vera með forgangsröðunina í lagi og einkavæða Óþarfann í þjóðfélaginu. Til dæmis RÚV, Þjóðleikhúsið, Listasöfnin, Sinfóníuna og Þjóðkirkjuna.
Jósef Smári Ásmundsson, 1.10.2014 kl. 08:40
Jósef - ég er sammála þér varðandi alla þessa stofnanir en ekki varðandi þjóðkirkjuna.
Það sem væri best að gera með hana er að alþingi samþykkti tillögu um bindandi þjóðaratkvæðagreisðlu.
Óðinn Þórisson, 1.10.2014 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.