8.10.2014 | 18:17
Boð og bönn vinstri - manna/Áfengi í verslanir JÁ - TAKK
Hér í þessu máli eins og öðrum blasir við sú forræðishyggja og ríkisbúskapur sem vinstri - menn hafa alltaf talað fyrir.
Það er löngu kominn tími til að verslanir á borð við Hagkaup fái að selja bjór og léttvín og ríkisverslun ÁTVR í núverandi mynd verði lögð niður.
Sá flokkur sem ég mun a.m.k fylgjast mest með í umfjöllun og atkvæðagreiðslu þegar að henni kemur er Samfylkingin enda mun flokkurinn að vissu leyti svara fyrir vilja sinn fyrir frelsi í viðskiptum í þessu máli.
Áfengi í verslnair - JÁ - TAKK
Það er löngu kominn tími til að verslanir á borð við Hagkaup fái að selja bjór og léttvín og ríkisverslun ÁTVR í núverandi mynd verði lögð niður.
Sá flokkur sem ég mun a.m.k fylgjast mest með í umfjöllun og atkvæðagreiðslu þegar að henni kemur er Samfylkingin enda mun flokkurinn að vissu leyti svara fyrir vilja sinn fyrir frelsi í viðskiptum í þessu máli.
Áfengi í verslnair - JÁ - TAKK
Vilja ráðherra við umræðu um áfengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Það er löngu kominn tími til að verslanir á borð við Hagkaup fái að selja bjór og léttvín og ríkisverslun ÁTVR í núverandi mynd verði lögð niður."
Þá mun áfengið bara kosta meira...
Ég væri meira til í að lækka bara áfengisskattinn.
Málefnin (IP-tala skráð) 8.10.2014 kl. 18:34
Málefnin - ég er á móti ríkisbúskap, hvort sem það er rúv eða átvr, þetta er spurning um að auka almennt frelsi í rekstri.
Í dag er ákveðið óréttæti varðandi aðgengi að áfengi og því verður að breyta.
Óðinn Þórisson, 8.10.2014 kl. 19:25
Vandamálið er að þetta frumvarp munn ekki leyfa almenna sölu á áfengi heldur fá bara útvaldir að selja það. Þetta er ekki markaðshyggja heldur frekar pilsfaldakapitalismi.
Málefnin (IP-tala skráð) 9.10.2014 kl. 15:09
"mun ekki leyfa" ekki munn.
Málefnin (IP-tala skráð) 9.10.2014 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.