11.10.2014 | 19:22
Samfylkingin ekki saklaus engill
Það er fáránlegt hjá þessum unga vinstri - manni að tala um að einhverju sakleysti hafi verið spyllt í borgarstjórnarkosngunum 2014.
Framsókn á hrós fyrir að þora að opna umræðuna um byggingu mosku og hefur verið barin sundur og saman eftir það.
Man ekki til þess að ég hafi kosið yfir mig fjömeningarsamfélag frekar en aðrir íslendignar.
Samfylkingin er ekki eins og saklaus engill og er í því samhengi rétt að minna á Svavarsamninginn og landsdómsmálið.
![]() |
Hafa fært okkur að forgarði fasismans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 3
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 906116
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
... og sykurskatturinn og kolefnisgjaldið, og bein lögbrot ýmissa í embætti...
Ásgrímur Hartmannsson, 11.10.2014 kl. 19:32
Ásgrímur - Jóhanna Sig. braut jafnréttislög við ráðningu á skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu.
Óðinn Þórisson, 11.10.2014 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.