12.10.2014 | 09:17
" Koma esb - umsókninni fyrir kattarnef "
Skilaboð Vigdísar Hauksdóttur fyrrv. formanns Heimssýnar eftir aðalundinn 9.okt voru mjög skýr.
" koma esb - umsókninni fyrir kattarnef "
Ríkisstjórnarflokkarnir hafa ekkert val þeir verða að draga þessa umsókn til baka.
Þjóðin var aldrei spurð áður en farið var af stað í þetta ferli, til þess að þjóð sæki um aðild að esb - verður að vera bæði skýr meirihluti á alþingi og hjá þjóðinni, hjá okkur er hvorugt.
Það er aðeins aðild að esb - í boði, regluverk ESB, ÞAÐ ER ENGINN PAKKI.
Breski sjálfstæðisflokkurinn með 25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.