15.10.2014 | 13:22
Sammála Brynjari
Fjárlagafrumvarpið er stjórnarfrumvarp og þessi v.þingmaður hlítur að verða spyrja sig alvarlegra spurninga.
Auðvitað á hún að biðjast afsökunar og loka þessari fésbókarsíðu.
Ætti að íhuga að fara í annað lið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða Sovétríkja hugsun er þetta.
Eg er sammála varaþingkonuni, en auðvitað a ekki að vera skattur a matvælum.
Hítt er svo annað hvað er þetta Alþingispakk að gera með tæpar 11 þúsund i fæðis peninga a dag, það a auðvitað að lækka það i 5 þúsund.
Kveðja fra Ebolu Afrikurikinu Texas.
Jóhann Kristinsson, 15.10.2014 kl. 14:03
Auðvitað á hún að segja af sér og biðjast afsökunar. Það að hafa sjálfstæða hugsun og hugsa um litla manninn er ekki til í handbók sjálfstæðisflokksins.
Að manneskja skuli voga sér að segja að það ætti bara að hafa einn vsk flokk til að einfalda skattkerfið er náttúrulega hneyksli.
Sveiattan.
Hæl Litli og stalín,
Montyus Python, 15.10.2014 kl. 14:25
Það mundi einfalda skattkerfið mjög vel ef það væri enginn skattur a matvælum.
Kveðja fra Ebolu ríkinu Texas
Jóhann Kristinsson, 15.10.2014 kl. 14:30
Rosalegt áfall fyrir flokkinn, varaþingmaður með sjálfstæða hugsun og hugsjón og sagði frá henni. Það er von að blindum flokkshestum bregði í brún.
Jón Ingi Cæsarsson, 15.10.2014 kl. 15:36
Jóhann - engin Sovét hugsun, það má deila um hvort það eigi að vera skattur á matvælum en að v.þingmaður flokks stofni fésbókarsíðu gegn sínum eigin formanni gengur ekki upp.
Sammála það á að lækka fæðispeninga alþingsmanna.
Óðinn Þórisson, 15.10.2014 kl. 17:54
Montyus - þettta snýst ekkert um að hafa sjálfstæða skoðun og það er kvatt til þess innan flokksins að flokksmenn tjái sínar skoðanir enda margar vistarverur i Sjálfstæðisflokknum.
Stefna flokksins er skýr og hún er mörkuð á landsfundi, þeim stærsta sem haldinn er á íslandi.
Með góðri kveðju :)
Óðinn Þórisson, 15.10.2014 kl. 17:58
Jón Ingi - ég skil vel að þú fagnir því að v.þingmaður Sjálfstæðisflokksins fari gegn flokknum en hafðu í huga að sundurlyndi er, hefur og verður alltaf aðalsmerki ykkar vinstri - manna.
En ef þessi ágæta kona er ekki sátt þá á hún einfaldlega að fara eitthvað annað.
Óðinn Þórisson, 15.10.2014 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.