15.10.2014 | 17:10
Þjóðin kjósi, Rúv eða LSH
Skuldastaða Rúv virðist vera langt því frá að vera góð og hæpið að stofnunun sé inn í fjáraukalögum ríkisstjórnarinnar.
Er ekki komið að því að þjóðin fái að segja til um hvort hún vilji Rúv eða LSH, ég segi LSH og leið og þjóðin hefur hafnað Rúv þá fær LSH afhent hús Rúv við Efstaleiti.
Getur ekki verið allt fyrir alla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 888615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, þetta er varla spurning við getum alveg verið á n RUV en spítalarnir eru okkur lífsnauðsynlegir, en til gamans má geta þess að þegar Landsíminn var seldur þá átti söluandvirðið að duga fyrir nýjum Landspítala og gott betur ef ég man rétt en hvar eru þeir peningar í dag? Varla myndi söluandvirði RUV skipta neinu máli með sömu skilum til þess sem því væri ætlað samanborið við Landsímann svo best væri að gefa einhverjum sem vill þiggja þennan efnahagslega ódrátt RUV.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 15.10.2014 kl. 19:41
Kristján - rúv gegnir engu öryggis eða menningarlegu hlutverki lengur og er tímaskekkja.
Það er í raun ótrúlegt að Rúv sé að fá alla þessa peninga meðan LSH er um það bil að fara á hliðina.
Rúv yrði bara sett í opið söluferli og sá sem myndi vilja borga best fengi stofnina og viðkomandi myndi klárlega byrja á að stokka upp allan reksturinn.
Óðinn Þórisson, 15.10.2014 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.