17.10.2014 | 18:31
Veruleikafyrring VG
Það var aldrei stefna núverandi stjórnar eða ég vona ekki að fara að einhvrju leiti sömu leið og hreina vinstri - stjórnin fór.
Vissulega hefur margt ekki gengið eins og vel og maður hefði vonað en það er alltaf samt betra að hafa miðju hægri stjórn en hreina vinstri - stjórn.
Eftir esb - svik forystu flokksins 2009 þá er flokkurinn í raun og veru ekki marktækur.
Við skulum vona á komandi mán þá muni ríkisstjórnin fara enn meira til hægri.
Eru ekki að fara að kaupa flatskjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 19
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 888638
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála !
Er það eitthvað flott að eiga FLATSKJÁ í dag ?
Birgir Örn Guðjónsson, 17.10.2014 kl. 19:38
Birgir Örn - hefði haldið að það væri bara sjálfsagður hlutur eins og brauðrist.
Óðinn Þórisson, 17.10.2014 kl. 19:53
Ef ég væri svo illa sett að ég hefði ekki í mig eða á, þætti mér sjónvarp af hvaða gerð sem væri vera munaður.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 17.10.2014 kl. 22:14
Anna - hér kristallar þú hugmyndafræði vg - að allir hafi það jafn skítt.
Hugmyndafræði miðju-hægri flokka er að bæta kjör allra stétta.
Óðinn Þórisson, 17.10.2014 kl. 22:45
Óðinn, ég vil alls ekki að allir hafi það jafn skítt, þvert á móti. Allir eiga að hafa það jafn gott. Hins vegar stend ég við það sem ég segi, að hafi ég ekki efni á sjónvarpi, þykir mér það munaður - fyrir mig.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 18.10.2014 kl. 10:42
Anna - vg hefði t.d aldrei nokkurn tíma afnumið vörugjöld eða afnumið sykurskattinn eins og núverandi ríkisstjórn mun og hefur gert.
Afnám vörugjalda mun hafa umtalsverð jákvæð áhrif fyrir ungt fólk sem er að hefja rekstur heimilis.
Sú stefna vg stendur fyrir hefur aldrei og mun aldrei gera neitt annað en að auka á fátækt.
Sjónvarp, flatskjár, brauðrist o.s.frv. eiga ekki að vera munaðarvara en vg virðist vilja að svo sé.
Óðinn Þórisson, 18.10.2014 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.