21.10.2014 | 20:51
Dagur B. læknir / Dagur B. borgarstjóri
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál. Það virðist vera að Dagur B. og hans fólk ætli alfarið að horfa framhjá þessum staðreyndum.
En hvað er þá hægt að gera til að bregðast einhverju sem annaðhvort byggist á algeru þekkingarleysi eða beinlins hatur í garð flugs sem samgöngumáta.
Það sem verður að gera er að taka skipulagsvaldið yfir flugvallarsvæðinu af Dagi og hans fólki.
Það er erfitt að skylja að Dagur læknir ætlar sem Dagur borgarstjóri að loka fyrir aðgengi landsbyggðarfólks að LSH.
Alvarlegar athugasemdir hunsaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.