22.10.2014 | 17:24
VG vill skerða öryggi lögregunnar
Ef það er mat lögreglunnar að hún þurfi að hafa skammbyssu og sérsveitin hafi hríðskotabyssu þá styð ég það fyllilega.
Það er sorglegt hvernig VG tekur á þessu máli en kemur ekki á óvart þar sem þetta er jú VG.
Vopn kalla á vopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert athugavert við að sérsveitin hafi bæði hríðskotabyssur og skammbyssur, en það er nákvæmlega enginn tilgangur í því að eiga 600 byssur eins og upplýst var í dag að sé í búrinu hjá Ríkislögreglustjóra. Tilgangurinn með því hlýtur að vera annar en að vopna sérsveitina sem telur um 40 manns.
Halldór Þormar Halldórsson, 22.10.2014 kl. 23:02
Halldór - það er svo margt að breyast í okkar þjóðfélagi og held að það sé komnn tiími á skammbyssur í allla lögreglubúla.
Þessar 150 vélbyssur rétt eru ekki mikið, það er von mín að á komandi árum fáum tækifræri til að kaupa skammbysssu til að verja okkur sjálf.
Óðinn Þórisson, 22.10.2014 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.