24.10.2014 | 07:11
Reykjavíkurflugvöllur eign allra íslendinga
Framkvæmdir fyrsta kastið á Hlíðarendalandinu munu ekki einu sinni hafa neitt að gera með neyðarbrautina, hina svokölluðu þriðju flugbraut, sagði Hjálmar í samtali við Morgunblaðið í gær"
Lítill öfgahópur fólks sem er annarsevegar á móti flugi sem samgöngumáta og hinsvegar byggingarfélag Valsmanna sem vill bara reisa hús án nokkurrar hugsunar um hlutverk flugvallarins.
Enn einu sinni
Flugvöllurinn er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Reykjavíkurflugvöllur er eign allra íslendinga og allir íslendingar eiga að fá að koma að þeirri ákvörðun hvort stór hluti af flugsögunni verið eyðilaggður og horft verði framhjá þessum 3 atriðum sem ég nefndi.
Það var farið yfir það hverjir eru í þessu skipulagsráði og menntun þess þá fullyrði ég að þetta fólk hefur ekekrt vit á flugi og á ekki að koma nálægt þeirri ákvörðun um að fjárlægja Reykjavíkurflugvöll og þá um leið aðgengi landsbyggðarfólks að LSH.
Engin áhrif á neyðarbrautina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.