Vanvirðing við lögregluna

"Rauðri máln­ingu hef­ur verið skvett á lög­reglu­stöðina við Hverf­is­götu og var grjóti jafn­framt kastað í húsið Lög­regl­an hef­ur hand­tekið einn karl­mann í tengsl­um við málið. "

Þetta í sjálfu sér kemur mér ekki á óvart og er þeim er að þessu stóðu til minkunnar.
mbl.is Málningu skvett á lögreglustöðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þessi maður var ekki í þeim mótmælum sem ég var viðstddur í dag.

Sigurður Haraldsson, 24.10.2014 kl. 19:26

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - þetta er í raun það sama og var í hinni svokölluðu búsáhaldabyltingu þegar ákveðnir aðilar fóru að gríta alþingshúsið, bara sorglegt.

Óðinn Þórisson, 24.10.2014 kl. 19:36

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Óðinn og er ég sammála þér að þetta er vanvirðing og ekkert annað.

Mér finnst vera mikið rangt við þessi mótmæli og ég væri ansi hrædd um að það myndi heyrast eitthvað ef alvaralegir hlutir gerðust hér og við þyrftum á alvöru Lögreglumönnum að halda,  alvöru Lögreglumönnum okkur til varnar en í staðinn mættu einhverjir sem myndu bara halda á vatnsbyssum okkur til varnar...

Usssss susss suss það vildi ég ekki upplifa...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.10.2014 kl. 20:12

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg - " með lögum skal land byggja "
Það er gríðarlega mikilvægt að lögreglan taki mjög fast á svona málum þegar þau koma upp, svona framkomu á ekki að líða.

Öryggi lögreglumanna skiptir öllu máli og hversvegna er ákveðnir öfgahópar að reyna að skerða þeirra öryggi ?

Það er ekki langt síðan hópur fólks reyndi að riðjast inn í lögreglustöðuna við Hverfisgötu. 

Óðinn Þórisson, 24.10.2014 kl. 21:09

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Aldrei hægt að útiloka neitt þegar hitin er undir kraumandi. Samt er vopnavæðing almennra lögreglu ekkert annað en dauði.

Sigurður Haraldsson, 25.10.2014 kl. 00:12

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - nú liggur fyrir að engin stefnubreyting hefur orðið hjá stjórnvöldum varðandi vopn og því hversvegna að mótmæla nokkrum byssum.

Byssur hafa verið hjá til hjá lögreglunni og landhelgisgæslunni í marga áratugi en þessi mótmæli eru bara sama öfaliðið og taldi í lagi að gríta alþingishúsið.

Óðinn Þórisson, 25.10.2014 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband