26.10.2014 | 14:11
26 þúsundmilljónir til Rúv frá því það varð OHF
"ca. 500 milljónir á mán úr á moða en samt tapað 1,6 milljarði, tekjur rúv 41 þús milljónir ".
Þessar tölur komu fram í máli Óla Björns Kárasonar á alþingi í vikunni.
Svo vilja vinstri - menn bara leggja meiri peninga til Rúv.
Þetta gengur ekki upp, selja Rúv og alla peningana til LSH og auk þess myndi það hafa gríðarlega jákvæð áhrif á frjálsa fjölmiðla.
Talsverð röskun á þjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn
Ég er þér sammála, en vildi þó ganga lengra og takmarka RÚV við rás 1 og gæti öll starfsemin þá rúmast á tveim til þremur hæðum í næsta fáanlegu iðnaðarhúsnæði.
Gera þarf ráð fyrir töluverðu geymsluplássi fyrir eldri upptökur, en fyrir hefðbundna dagskrárgerð, auk frétta og tilkynningalestrar og aðstöðu starfsmanna mætti komast af með brota brot af stærð núverandi húsnæðis.
Jónatan Karlsson, 26.10.2014 kl. 16:08
Jónatan - rúv á að vera lítil stofnun og sammála iðnaðarhúsnæði myndi duga fyrir gamalt efni.
Ég skil mjög vel að fréttastofa rúv vill ekki ræða þessar tölur en hvað með aðra fjölmiðla.
Forgangsröðun, er það rétt forgangsröðun að láta Rúv vera í þessu lúxushúsnæði meðan gámar eru komnir undir starfsemi LSH við Hringbraut.
Óðinn Þórisson, 26.10.2014 kl. 16:31
Sæll aftur.
Ég hvet þig til að renna yfir bloggfærslu mína frá því fyrr í dag, sem ég titla "Vitfirrt stjórnvöld" en þar kem ég einmitt með glænýja uppástungu fyrir skynsamlega starfsemi í RÚV húsinu í Efstaleyti
Jónatan Karlsson, 26.10.2014 kl. 16:39
Jónatan - rétt það væri eðlilegt að LSH fengi Efstaleiti 1 enda hefur Rúv ekkert við þetta húsnæði að gera.
"Helstu vandamál heilbrigðisþjónustunar eru óviðunnandi launakjör starfsfólks, hrópandi skortur á tækjabúnaði og nýju og betra húsnæði"
Ef þessir peningar sem Rúv fær yrðu færðir yfir til LSH þá væri hægt að leysa öll þessi mál.
Ég skora á ríkisstjórnina að þora að forgangsraða í þágu velferðarkerfsins en ekki Rúv.
Óðinn Þórisson, 26.10.2014 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.