29.10.2014 | 22:11
Spunameistarar vinstri - manna
Raunhæfur mælikvarði á gæði heilbrigðiskerfis er meðalaldur landsmanna, ungbarnadauði og lífaldur fólks sem greinst hefur með lífshættulega sjúkdóma. Í þessum efnum er árangur okkar heilbrigðiskerfis með því allra besta í heiminum.
Brynjar N.
Það verður að hrósa spunameisturum vinstri - manna fyrir að reyna að setja hlutina þannig upp að allt sé ríkisstjórnarflokkunum að kenna en þeir vilja ekki horfa á hvernig staðan var þegar Framsókn&Sjálfstæðisflokkurinn komu að borðinu vorið 2013 eftir næstum 5 ára vinstri - stjórn.
"Góðar fréttir af efnahagsmálum þessa dagana - atvinnuleysi ekki verið minna í 6 ár, verðbólgan undir 2% og kaupmáttur launa hefur aukist um 4% s.l. ár. Við erum á réttri leið"
Bjarni Benediktsson
Ekki sagt frá því sem máli skiptir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Óðinn.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.10.2014 kl. 23:08
Takk fyrir innlitið Ingibjörg :)
Óðinn Þórisson, 30.10.2014 kl. 07:13
Þú talar sínkt og heilagt um hvað núverandi stjórnarflokkar tóku við slæmu búi af vinstri mönnum. Hversu lengi verður þessi söngur sunginn?
Jón Kristján Þorvarðarson, 31.10.2014 kl. 00:01
Jón Kristján - góð vísa er aldrei of oft kveðin eins og einhver sagði,.
Óðinn Þórisson, 31.10.2014 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.