Spunameistarar vinstri - manna

„Raun­hæf­ur mæli­kv­arði á gæði heil­brigðis­kerf­is er meðal­ald­ur lands­manna, ung­barnadauði og líf­ald­ur fólks sem greinst hef­ur með lífs­hættu­lega sjúk­dóma. Í þess­um efn­um er ár­ang­ur okk­ar heil­brigðis­kerf­is með því allra besta í heim­in­um.“
Brynjar N. 

Það verður að hrósa spunameisturum vinstri - manna fyrir að reyna að setja hlutina þannig upp að allt sé ríkisstjórnarflokkunum að kenna en þeir vilja ekki horfa á hvernig staðan var þegar Framsókn&Sjálfstæðisflokkurinn komu að borðinu vorið 2013 eftir næstum 5 ára vinstri - stjórn.

"Góðar fréttir af efnahagsmálum þessa dagana - atvinnuleysi ekki verið minna í 6 ár, verðbólgan undir 2% og kaupmáttur launa hefur aukist um 4% s.l. ár. Við erum á réttri leið"
Bjarni Benediktsson


mbl.is Ekki sagt frá því sem máli skiptir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sammála Óðinn.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.10.2014 kl. 23:08

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir innlitið Ingibjörg :)

Óðinn Þórisson, 30.10.2014 kl. 07:13

3 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Þú talar sínkt og heilagt um hvað núverandi stjórnarflokkar tóku við slæmu búi af vinstri mönnum. Hversu lengi verður þessi söngur sunginn?

Jón Kristján Þorvarðarson, 31.10.2014 kl. 00:01

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - góð vísa er aldrei of oft kveðin eins og einhver sagði,.

Óðinn Þórisson, 31.10.2014 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband