31.10.2014 | 07:12
Ekki ríkisstjórn ríka fólksins
Það skemmir að sjálfsögðu alla umræðuna þegar verið er að tala um að þetta sé ríkisstjórn ríka fólksins og að hún sé að forgangsraða á þann veg, ekkeret gæti verið fjarri raunvöruleikanum.
Nú er það svo eins og komið hefur fram þá hefur þessi ríkisstjórn sett um 10 þús milljónir í LSH frá því hún tók við.
Rikisstjórn er að forgangsraða rétt hún er t.d að skera niður um 67 % framlög til myndlistarsjóðs og mun að öllum líkindum ekki setja neina peninga á aukafjárlögum til rúv, er ekki rétt að hrósa þvi sem vel er gert.
Fáar leiðir færar út úr sjálfheldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.