1.11.2014 | 11:30
Heiðursmaðurinn Bjarni Beneditssson
"Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfsstæðisflokksins, segist aldrei hafa verið bjartsýnni um afnám gjaldeyrishafta en nú"
"Bjarni sagði afnám gjaldeyrishafta annað tveggja atriða sem nauðsynlegt væru að fengju fram að ganga til að auka megi viðskiptafrelsi og draga úr miðstýringu. Hitt atriðið, sagði hann að væri viðkvæmt mál en að það sneri að styrktarkerfi og verndartollum í íslenskum landbúnaði"
Þegar nú á að fara stíga þessi gríðarlega erfiðu skerf til að afnema gjaldeyrishöftin er miklvægt fyrir okkur íslendinga sem þjóð að það sé réttur maður í fjármálaráðuneytinu og það er Bjarni Ben.
Bjarni er stjórnmálamaður sem kemur að virðingu og sanngirni fram við sína pólitísku andstæðinga og á hrós skilið fyrir það og er það eitthvað sem margir á vinstri - væng stjórnmálanna mættu taka hann sér til fyrirmyndar í.
"Bjarni sagði afnám gjaldeyrishafta annað tveggja atriða sem nauðsynlegt væru að fengju fram að ganga til að auka megi viðskiptafrelsi og draga úr miðstýringu. Hitt atriðið, sagði hann að væri viðkvæmt mál en að það sneri að styrktarkerfi og verndartollum í íslenskum landbúnaði"
Þegar nú á að fara stíga þessi gríðarlega erfiðu skerf til að afnema gjaldeyrishöftin er miklvægt fyrir okkur íslendinga sem þjóð að það sé réttur maður í fjármálaráðuneytinu og það er Bjarni Ben.
Bjarni er stjórnmálamaður sem kemur að virðingu og sanngirni fram við sína pólitísku andstæðinga og á hrós skilið fyrir það og er það eitthvað sem margir á vinstri - væng stjórnmálanna mættu taka hann sér til fyrirmyndar í.
Bjartsýnn um afnám gjaldeyrishafta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og nú er komið að fyrrverandi kjósanda Sjálfstæðisflokksins að segja: afsakið meðan ég æli...
Hvumpinn, 1.11.2014 kl. 12:48
Hvumpinn - þrír fjármálaráðherrar vinstri - stjórnarinnar stóðu sig illa og Bjarni er m.a takst á við afleiðingar þeirra verka.
Óðinn Þórisson, 1.11.2014 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.