3.11.2014 | 07:24
Ríkisstjórn góðu verkanna
Frá því að ríkisstjórnin kom að tómu borðinu eftir vinstri - stjórnina þá hefur ríkisstjórn góðu verkanna staðið sig mjög vel og á allt hrós skilið.
Rétt að minna enn einu sinni á hvað þessi ríkisstjórn var kosin til að gera
Leysa skuldavanda heimilianna
Lækka skatta og fólk og fyrirtæki
Koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað
Aga í ríkisfjármálum
Auk þess verða vörugjöld afnumin um árámót sem mun hjálpa ungum fjölskyldum sem eru að hefja búskap.
Þetta er allt á réttri leið og þjóðin þarf ekki að hafa áhyggur ríkisstjórn góðu verkanna mun sitja út kjörtiímabilið.
Leiðréttingin kynnt 10. nóvember | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.11.2014 kl. 09:13
Á ég þá kannski að svara innheimtubréfunum frá bankanum með því að senda til baka kosningastefnuskrá Sjálfstæðisflokksins?
Guðmundur Ásgeirsson, 3.11.2014 kl. 10:05
Magnús - 2010 sagði Jóhanna að ekki yrði gert meira fyrir skuldsett heimili.
Nú þegar núverandi ríkisstjórn ætlar að kynna leiðréttinguna 10.nóv ætti Jóhanna að sýna auðmýkt og biðja þjóðina afsökunar.
Þið vinstri - menn trúið á ríkisbúskap, t.d rúv sem er raun gjaldþrota og algert bann við einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. Bara að minna á þegar fyrr. ríkisstjórn kom í veg fyrir skurðstofunar á keflavíkurflugveilli.
Það þarf að breyta heilbrigðiskerfinu, gefa fólki tækifæri til að láta gott af sér leiða.
Varðandi skóla, þá er loksins verið að taka á menntakerfinu og breyta því, nemendur þurfa að kára 2 árum fyrr og ég styð heilshugar þessa stefnu með 25 árin.
Það sem er að takast er að breyta um kúrs frá gjaldþorta stefnu fyrrv. ríkisstjónar.
Óðinn Þórisson, 3.11.2014 kl. 17:39
Guðmundur - þú verður að ákveða hvernig þú snýrð þér í þínum skuldamálum, ég einfaldlega borga mínar sjálfur og þarf ekki á Sjálfstæðisflokknum að halda til þess.
Óðinn Þórisson, 3.11.2014 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.