Ríkisstjórn góðu verkanna

Frá því að ríkisstjórnin kom að tómu borðinu eftir vinstri - stjórnina þá hefur ríkisstjórn góðu verkanna staðið sig mjög vel og á allt hrós skilið.

Rétt að minna enn einu sinni á hvað þessi ríkisstjórn var kosin til að gera
Leysa skuldavanda heimilianna
Lækka skatta og fólk og fyrirtæki
Koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað
Aga í ríkisfjármálum

Auk þess verða vörugjöld afnumin um árámót sem mun hjálpa ungum fjölskyldum sem eru að hefja búskap.

Þetta er allt á réttri leið og þjóðin þarf ekki að hafa áhyggur ríkisstjórn góðu verkanna mun sitja út kjörtiímabilið.


mbl.is Leiðréttingin kynnt 10. nóvember
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

  • Leysa skuldavanda heimilianna: Ert þú að segja að þetta leysi skuldavanda heimila? Þ.e. að nokkur hundruð þúsund kr. lækkun leysi vanda þeirra.
  • Lækka skatta og fólk og fyrirtæki: Er þú semsagt talsmaður þess að lækka samneysluna með því að láta fólk borga þjónustu gjöld í staðinn? Sbr. hugmyndir um að sjúklingar borgi fyrstu 120 þúsundin af sjúkarhúskosnaði sem verið er að tala um.  Og eins hvernig að skattalækkunum er staðið. Þ.e. að hækka kosnað á nauðsynjum og lækka á valkvæðum vörum í staðinn.
  • Koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað: Og hvað hafa þeir gert til þess? Jú útgerðir fjárfesta en mest í skipum erlendis sem skila okkur þá ekki neinu en þeim meiri gróða. Jú og byggingarframkvæmdir eru jú farnar í gang en aðallega í rándýru íbúðum og hótelum.
  • Og ef þú meinar að agi sé að fjársvelta heilbrigðiskerfið og skóla? þá er það að takast

Magnús Helgi Björgvinsson, 3.11.2014 kl. 09:13

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Á ég þá kannski að svara innheimtubréfunum frá bankanum með því að senda til baka kosningastefnuskrá Sjálfstæðisflokksins?

Guðmundur Ásgeirsson, 3.11.2014 kl. 10:05

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús - 2010 sagði Jóhanna að ekki yrði gert meira fyrir skuldsett heimili.
Nú þegar núverandi ríkisstjórn ætlar að kynna leiðréttinguna 10.nóv ætti Jóhanna að sýna auðmýkt og biðja þjóðina afsökunar.
Þið vinstri - menn trúið á ríkisbúskap, t.d rúv sem er raun gjaldþrota og algert bann við einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. Bara að minna á þegar fyrr. ríkisstjórn kom í veg fyrir skurðstofunar á keflavíkurflugveilli.
Það þarf að breyta heilbrigðiskerfinu, gefa fólki tækifæri til að láta gott af sér leiða.
Varðandi skóla, þá er loksins verið að taka á menntakerfinu og breyta því, nemendur þurfa að kára 2 árum fyrr og ég styð heilshugar þessa stefnu með 25 árin.

Það sem er að takast er að breyta um kúrs frá gjaldþorta stefnu fyrrv. ríkisstjónar.

Óðinn Þórisson, 3.11.2014 kl. 17:39

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - þú verður að ákveða hvernig þú snýrð þér í þínum skuldamálum, ég einfaldlega borga mínar sjálfur og þarf ekki á Sjálfstæðisflokknum að halda til þess.

Óðinn Þórisson, 3.11.2014 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband