3.11.2014 | 18:43
Að sparka og berja í stálgrindur
Ef þessu fólki líður betur að sparka og berja í stálgrindur þá er það bara gott mál.
Eflaust er einhver kostnaður sem felst í því að gera við þessar stálgrindur og verður það bara að vera svo.
Þessi mótmæi koma mér ekki á óvart enda er Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn og það eru viss öfl í þessu þjóðfélagi sem geta bara ekki sætt sig við það.
Það er nýbúið að skvetta málningu á lögreglustöðina.
Gyrðið upp buxurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar álgirðingar þola alveg umtalsverðar barsmíðar svo þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af skemmdum á þeim.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.11.2014 kl. 19:19
http://www.mbl.is/smartland/stars/2014/11/03/bjoda_upp_a_bjarna_ben_klippingu/
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.11.2014 kl. 20:31
Guðmundur - mín tillaga er að þessar grindur verði ekki settar þarna í framtíðinni þegar mótmæli eru boðuð og það mun snarfækka þeim sem mæta.
Óðinn Þórisson, 3.11.2014 kl. 21:11
Axel - þakka málefnaleget innlegg :)
Óðinn Þórisson, 3.11.2014 kl. 21:11
Sammála. Burt með álgirðinguna. Það má nota hana til að umkringja heimili stjórnarherranna til að setja sjúkdóminn í sóttkví.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.11.2014 kl. 09:39
Guðmundur - fannst þér þessi orð boðleg ?
„þessi gaur sem kemur í partý og skítur á gólfið hjá þér. Og þegar þú bendir honum á að þetta sé ekki beinlínis í lagi, þá ælir hann yfir lortinn“.
Svavars Knúts Kristinssonar
Óðinn Þórisson, 4.11.2014 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.