4.11.2014 | 17:42
Jóhönnustjórnin hafði 4 ár til að hefja byggingu nýs LSH
Jóhönnustjórnin hafði 4 ár til að hefja byggingu nýs LSH en gerði það ekki
Tillaga stjórnarandstöðunnar um að setja einhverja nefnd yfir ríkisstjórnina til að finna leiðir til að fjármagna nýjan spítala er fullkomlaga fáránleg og sýnir veruleikafyrringu hennar á sinni stöðu.
Munurinn á núverandi stjórn og Jóhönnustjórninni er að Jóhönnustjórnin fór í blóðugan niðurskurð á LSH en núverandi stjórn hefur hækkað verulega fjárlög til LSH frá því að hún tók.
Það væri best fyrir VG og Samfylkinguna að halda sér til hlés í umræðunni um byggingu nýs LSH.
Ummæli ráðherra ákveðin viðurkenning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:51 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hefurðu kint þér aðhaldskröfu landsspítalans ef tekinn er þessi hækkun og tekinn frá aðhaldskrafann er eg ekki viss um að spítalinn sé í plús nú um stundir
Kristinn Geir Briem, 4.11.2014 kl. 21:00
Kristinn - stöfum á LSH fækkaði um 290 - 350 meðan Jóhönnustjórnin var við völd.
Ný ríkisútgjöld í tíð Jóhönnustjórnarinnar - 2000 milljónir
Ákvörðun Guðbjarts Hannessonar fyrrv. heilbrigðisráðherra að hækka laun forstjórna LSH um 500 þús á mán.
Rúv nánst gjaldþrota.
Getum við ekki verið sammála um að þetta hafi ekki verið til góðs fyrir LSH.
Óðinn Þórisson, 4.11.2014 kl. 22:04
Hvað varð um Símapeningana sem átti að nota í nýjan Landsspítala?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 5.11.2014 kl. 00:25
Sigurður Helgi - þessi símapeningaumræða er orðin þreytt og setjum hana til hlðar.
Aðalmálið nú er eins og kemur fram í færslunni er að Jóhönnustjórnin hafði 4 ár til að byggja nýjan LSH en gerði það ekki og nú er það hlutverk ríkisstjórnar sem vill sýna ábyrð í ríkisrrekstri að byggja nýjan LSH en það verða að vera til peningar til að bygga hann.
Skulasöfnun vinstri - manna er ekki í boði.
Óðinn Þórisson, 5.11.2014 kl. 07:14
auðvita var það ekki til góðs . heilbrigðiskerfið tekur senilega mest af fjármunum ríkisins. svo ef þarf að skera niður kosnað ríkisins kemur það niður á heilbrigðiskerfinu. og stæðstur hluti fer í laun. ef á að hagræða í heilbrigðiskerfinu verð stjórnmálamenn að breita hvöðum í kerfinu stjórnmálamenn meiga ekki setja furðulegar hvaðir en setja svo ekkert fjármagn með gott dæmi eru skólarnir sem voru settir til sveitarfélagann blekið var varla þornað en þáverandi stjórn setti nýjar reglur sem jók kosnað sveitarfélaga en setti ekkert fjármagn með. finst þér það góð vinnubrögð.
Kristinn Geir Briem, 5.11.2014 kl. 08:00
Kristinn - flutningur grunnskóla yfir til sveitarfélaganna var ekki góð hugmynd og kom sér verst fyrir líil sveitarfélög.
En það sem þarf núna að gera er að fjölga tækifærum til að stofna og reka einkaskóla, hvort sem það er á grunnskólastiginu eða menntaskólastiginu
Óðinn Þórisson, 5.11.2014 kl. 15:04
no.6. höfum haft fult af svokölluðum einkaskólum sem eru í raun rekinn fyrir ríkisfé. hefur ekki geingið sérstakjega vel hét ekki eitn skólin hríngbraut ekki gat hann rekið sig sjálfur í haust með skólagjöldum. ekkert hef ég á móti þessum svoköluðu einkaskólum en þá verður líka að reka þá fyrir eigið fé en ekki ríkisfé raun eru eingir einkaskólar til á íslandi bara mismunandi frjálsir þanig skóla vil ég ekki hefur híngað til ekki skilað viðunandi árángri hvort sem það heitir hjallastefnann eða eitthvað annað. ég er búin að sjá altof mikið af peníngaplokkurum í þeim rekstri en auðvitað á að setja þanig reglur að þeir sem vilja og hafa fjármagn géti sett upp skóla fyrir eigin reikníng
Kristinn Geir Briem, 5.11.2014 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.