11.11.2014 | 17:18
Alrdrei aftur vinstri stjórn
Samfylkingin og Vg höfðu rúm 4 ár til að gera eitthvaðvarðandi LSH og gerðu það ekki.
Fyrrv. ríkisstjórn gekk allt of langt í niðurskurðu gagnvart LSH meðan núverandi ríkisstjórn hefur bætt við 10 þús milljónum
Gefur tekjuhæstu heila Hörpu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður önnur vinstri stjórn fljótlega. Næst, sennilega. Og hún mun ljúka við að setja landið endanlega á hausinn.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.11.2014 kl. 17:45
Ásgrímur - ef vg kemst aftur í ríkisstórn með sínar hugsjónir og stefnu þá er ekkert annað í stöðunni en að yfirgefa landið.
Óðinn Þórisson, 11.11.2014 kl. 18:23
Ríkisstjórn bankanna, fyrir bankana, og af hálfu bankanna = fimmflokkurinn.
Enginn munur á kúk og skít á þeim vettvangi.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.11.2014 kl. 00:35
Guðmundur - fyrrv. ríkisstjórn sló ekki skjaldborg um heimilin eins og hún lofaði og fór allt of langt í niðurskurði á LSH.
Núverandi ríkisstjórn er að gefa heimilunum aftur súrefni og bætt 10 þús milljónum í LSH og er að ráðst í ráðast í bankaskatinn eitthvað sem fyrrv. ríkisstjórn geri ekki.
Fyrrv. ríkisstjórn barðist fyrir Icesave meðan Framsókn stóð alltaf fast í lappirnar gegn Icesave - Svavarsamningum, það voru margir Sjálfstæðismenn óánægðir með BB þegar hann koma að Icesave 3.
Óðinn Þórisson, 12.11.2014 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.