12.11.2014 | 17:45
Hættan var önnur vinstri - stjórn
Það var ákveðin hætta ef ríkisstjórnin hefði ekki klárað sitt stærsta kosningaloforð að gefa heimilinum aftur súreefni að hér yrði mynduð önnur vond vinstri- stjórn að aflokonum næstu kosningum.
Nú hefur ríkisstjórnin staðið við það sem hún lofaði í skuldamáum heimilanna og ættu að vera bjartari tímar framundan fyrir þau.
Ríkisstjórn góðu verkanna þarf núna að byggja á þessu og rétt að hafa í huga að aðeins er eitt og hálft ár er frá því að hún kom að borðinu.
Vissulega skil ég Helga Hjörvar og aðra vinstri menn að þeir séu ekki sáttur að núverandi ríkistjórn stendur strekari eftir þessa góðu aðgerð.
Svo er ríkisstjórnin að skila annað árið í röð hallalausum fjárlögum eitthvað sem fyrrv. ríkisstjón skilaði aldrei.
Réttlæti á hvolfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður sér að Katrín kastar höfðinu sem aldrei fyrr.
Hlýtur að vera mega pirruð.
Birgir Örn Guðjónsson, 12.11.2014 kl. 18:07
Birgir - skuldaleiðréttingin var ekki góð fyrir fyrrv. ríkisstjórn ssm sagði 2010 að ekki yrði gert meira fyrir skuldsett heimili.
Óðinn Þórisson, 12.11.2014 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.