15.11.2014 | 09:02
Eyðilegging borgarinnar heldur áfram
Það virðast engin takmörk sett þessu fólki sem fer með stjórn reykjavíkurborgar hvað það er tilbúið að ganga langt í að eyðileggja Reykjavíkurborg.
Eru núþegar búin að eyðleggja Borgartún og Hverfisgötu, nú er það Grensásvegur sem á að eyðileggja vegna einkabílahatursins, flugvöllurinn skal fara með góðu eða illu og Dagur staðfesti í gær að hann ætlað að gefa hundruðir milljónir vegna leigíbúða.
Grensásvegur verði þrengdur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er sorglegt...
Heilu fjölskyldurnar á götunni og borgarstjórn bara úti að hjóla.....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.11.2014 kl. 13:57
Ingibjörg Guðrún - ég trúi ekki öðru en að fólk sem býr þarna í nágrenni mótmæli þessu harðlega og þetta skemmtarverk Dags og félaga mun líka hafa mjög slæm áhrif á alla umferð í kringum Skeifuna.
Óðinn Þórisson, 15.11.2014 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.