15.11.2014 | 17:03
Leiksigur Jóns Gnarr
Það má segja því miður fyrir Besta flokkinn þá skilaði hann í raun og veru engu sem stjórnmálaafl eða hvað þetta í raun og veru var.
Það verður samt að hrósa Jóni Gnarr fyrir leiksigur sem borgarstjori Reykjavíkur.
Jón Gnarr fær fimm stjörnur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væntingar fólks voru litlar og hann fór rólega af stað sem borgarstjóri en óx jafnt og þétt í áliti hjá flestum og varð einn allra besti borgarstjóri sem sögur fara af. Heiðarlegur, laus við hroka og yfirgang sem er afar sjaldgæfur eiginleiki hjá pólitíkusum.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 15.11.2014 kl. 17:40
Sigurður Helgi - anarkistarnir vissu ekkert hvað þeir voru að gera þarna.
Þeir framfylgu skattastefnu Samfylkingarinnar að halda útsvarinu í topp og svo voru það reykjvíkingar sem björguðu OR eftir R- listann.
Óðinn Þórisson, 15.11.2014 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.