16.11.2014 | 10:13
Mikslæg gatnamót Miklabraut/Kringlumýrabraut
Það er skýr stefna fyrrv. og núverandi meirihluta að gera eins erfitt fyrir einkabílnum og hægt er og þetta kallst ekkert annað en einkabílahatur.
Rauði meirihlutinn er alfarið á móti ferlsi í samgöngum, ég er ekkert á móti hjólum eða strætó en því miður henta þeir ferðamátar mér ekki frekar en flestum öörum.
Eitt af þvi sem myndi auka til muna umferðaröryggi er að fara í þá framkvæmd að byggja mislæg gatnamót Miklubraut / Kringumýrabraut.
Það er núna hlutverk borgarlegu flokkana í borgarstjórn að vinna gegn stefnu meiihluans um verri gatnakerfi.
Minnast látinna í umferðarslysum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lítið á borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins að treysta. Hanna Birna og Gísli Marteinn voru þar eins og klippt út úr R listanum.
Hvumpinn, 16.11.2014 kl. 10:45
Ég hjóla talsvert, en ég keyri líka mikið.
Tek undir með þér um gangnsemi af þessum hjólastígum eins og á Grensásvegi og Hofsvallagötu og jafnvel í Borgartúni þar sem mjög fáir hjóla á en mikil umferð bíla er almennt um þá. Með mislæg gatnamót við Miklubraut/Kringlumýrabraut hefði átt að ráðast í fyrir löngu. Reyndar finnst mér að það eigi að leggja Hringbraut við Klambratún í stokk og alla leið inn fyrir Grensásveg. En ég held að það sé á höndum Alþingis en ekki borgarstjórnar að ákveða það þar sem þetta eru stofnbrautir, ef ég skil reglurnar rétt.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.11.2014 kl. 11:25
Hvumpinn - borgarstjórnarflokkur x-d fyrir utan ákveðna aðila voru í daðri við vinstri - menn allt síðasta kjörtímabil.
Þetta byrjar ekki vel hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins sem virðast ekki enn búnir að átta sig á því að þeir eru í stjórnarandstæðu.
Marta Guðjónsddóttir á allt hrós skilið fyrir að halda í stefnu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Óðinn Þórisson, 16.11.2014 kl. 12:41
Rafn - hjól eru ágæt eins langt og þau ná en þau munu aldrei koma í staðinn fyrir einkabílinn.
Til þess að réttæta framkvæmd eins og hjólastíg við Grensásveg verður að vera einhver þörf á honum, sem er ekki.
Sammála það hefði í raun löngu verið átt að vera búið að byggja þessi mislægu gatnamót en þau verða ekki byggð meðan rauði meirihlutinn er við völd í Reykjavík.
Það er ríkissins að fara í þessa framkvæmd með að setja Hringbraut í stokk, ef við fáum góðan innanríksiráðherra eftir að HBK segir af sér þá mun það gerast.
Óðinn Þórisson, 16.11.2014 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.