Mikslæg gatnamót Miklabraut/Kringlumýrabraut

Það er skýr stefna fyrrv. og núverandi meirihluta að gera eins erfitt fyrir einkabílnum og hægt er og þetta kallst ekkert annað en einkabílahatur.

Rauði meirihlutinn er alfarið á móti ferlsi í samgöngum, ég er ekkert á móti hjólum eða strætó en því miður henta þeir ferðamátar mér ekki frekar en flestum öörum.

Eitt af þvi sem myndi auka til muna umferðaröryggi er að fara í þá framkvæmd að byggja mislæg gatnamót Miklubraut / Kringumýrabraut.

Það er núna hlutverk borgarlegu flokkana í borgarstjórn að vinna gegn stefnu meiihluans um verri gatnakerfi.


mbl.is Minnast látinna í umferðarslysum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Lítið á borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins að treysta. Hanna Birna og Gísli Marteinn voru þar eins og klippt út úr R listanum.

Hvumpinn, 16.11.2014 kl. 10:45

2 identicon

Ég hjóla talsvert, en ég keyri líka mikið.

Tek undir með þér um gangnsemi af þessum hjólastígum eins og á Grensásvegi og Hofsvallagötu og jafnvel í Borgartúni þar sem mjög fáir hjóla á en mikil umferð bíla er almennt um þá. Með mislæg gatnamót við Miklubraut/Kringlumýrabraut hefði átt að ráðast í fyrir löngu. Reyndar finnst mér að það eigi að leggja Hringbraut við Klambratún í stokk og alla leið inn fyrir Grensásveg. En ég held að það sé á höndum Alþingis en ekki borgarstjórnar að ákveða það þar sem þetta eru stofnbrautir, ef ég skil reglurnar rétt. 

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.11.2014 kl. 11:25

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hvumpinn - borgarstjórnarflokkur x-d fyrir utan ákveðna aðila voru í daðri við vinstri - menn allt síðasta kjörtímabil.

Þetta byrjar ekki vel hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins sem virðast ekki enn búnir að átta sig á því að þeir eru í stjórnarandstæðu.

Marta Guðjónsddóttir á allt hrós skilið fyrir að halda í stefnu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Óðinn Þórisson, 16.11.2014 kl. 12:41

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - hjól eru ágæt eins langt og þau ná en þau munu aldrei koma í staðinn fyrir einkabílinn.
Til þess að réttæta framkvæmd eins og hjólastíg við Grensásveg verður að vera einhver þörf á honum, sem er ekki.
Sammála það hefði í raun löngu verið átt að vera búið að byggja þessi mislægu gatnamót en þau verða ekki byggð meðan rauði meirihlutinn er við völd í Reykjavík.
Það er ríkissins að fara í þessa framkvæmd með að setja Hringbraut í stokk, ef við fáum góðan innanríksiráðherra eftir að HBK segir af sér þá mun það gerast.

Óðinn Þórisson, 16.11.2014 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband