16.11.2014 | 13:49
Stærstu mistök Framsóknar
"Frosti sagðist þó viss um að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi lagt tillögurnar fram með það að markmiði að heildaráhrifin yrðu jákvæð fyrir alla"
Aðalmál ríkisstjórnarinnar er hagsmunir heimilanna, skuldaleiðréttingin hefur verið kynnt, til engra gleði fyrir vinsti - menn sem þó ætla að samþykkja hana.
Framsókn gerði sín stærstu mistök jan 2009, þegar flokkurinn blessaði minnihlutastjórn vg og sf með hlutlaysi sínu gegn ákveðnum skylirðum sem hefur komið fram hjá SDG að ekki var staðið við.
Þjóðin þarf ekki að hafa áhyggur, ríkisstjórn mun starfa út kjörtímabilið með hagsmuni heimilanna að leiðarljósi.
Frosti styður ekki hækkun matarskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
67% þjóðarinnar treysta ekki þessari ríkisstjórn. Áhyggjur þeirra snúa að því að hún starfi út kjörtímabilið.
Jón Ingi Cæsarsson, 16.11.2014 kl. 20:35
Jón Ingi - ríkisstjórnin starfar í því umboði sem hún fékk í alþingskosningum 27.apríl 2013 ekki skoðanakanna þó svo ég viti að Sf þyki mjög vænt um þær.
Óðinn Þórisson, 16.11.2014 kl. 21:30
Er það til hagsbóta fyrir heimilin að hækka matarskattinn allverulega?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 16.11.2014 kl. 22:51
Það er eins og mig minni Óðinn að þú hafir, á síðasta kjörtímabili, haft mun meiri trú á gildi skoðanakannana en þú geri hér.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.11.2014 kl. 06:33
Sigurður Helgi - afmám vörugjalda, breytingar á virðisaukaskattkerfinu, hækkun barnabóta og aðgerðir vegna skuldavandaheimilanna munu auka ráðstöfunartekjur fólks.
Óðinn Þórisson, 17.11.2014 kl. 07:19
Axel - skoðanakannair eru ákveðnn mælikvarði á stöðuna en það sem skiptir máli er hvað kemur upp úr kjörkössunum.
En ef þú vilt endilega tala um skoðanakannair eins og Jón Ingi þá var ein að koma í morgun sem sýndi Sjálfstæðisflokkinn með 33 % fylgi og Framsókn að bæta við sig.
Óðinn Þórisson, 17.11.2014 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.