Hægt að leysa læknadeiluna

"Ólaf­ur Bald­urs­son, fram­kvæmda­stjóri lækn­inga á Land­spít­al­an­um, sagði í sam­tali við mbl.is í gær að hljóðið í starfs­fólki væri þungt."

Til þess að leysa læknaverkfallið þarf að gera eftirfarandi, ríkisstjórnin þarf að koma beint að borðinu og stjórnarandstaðan verður að hætta í sínum pólitíska leik og styðja tillögur ríkisstjórnarinnar, þvínæst verður ASÍ að koma að borðinu og samþykkja sérsakan samning við lækna þar sen aðeins læknar fái umtalsvera launahækkun.

Þetta verður að gera, það þarf að semja við lækna núna, líf fólks er í húfi.


mbl.is Bjartsýni lækna farin að minnka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það er eitt sem væri nauðsynlegt að gera strax og það er að ríkisstjórnin kæmi með tillögu til lækna um að þeir fresti verkfalli um t.d. 2 mánuði og á meðan yrði farið í þá vinnu að uppfæra laun heilbrigðisstarfsmann á sama stig og gildir í nágrannalöndum( Noregur). Þetta er nauðsynlegt að gera til að hemja þann flótta sem er út og menn verða einfaldlega að gera sér grein fyrir þessari stöðu. 

Jósef Smári Ásmundsson, 18.11.2014 kl. 14:06

2 identicon

Ég get ekki séð að það eigi að gera einhverja sérstaka samninga við lækna fremur en aðrar stéttir þjóðfélagsins. Það varð hrun hér og þeir verða bara að herða sultarólina eins og aðrir og hafa það aðeins minna skítt en flest allir launþegar hér á landi. 

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.11.2014 kl. 17:28

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóesef - læknar eru langþreyttir og telja sig vera langt á eftir nágrannaþjóðum okkar í launum.
Mín skoðun er að það þarf að gera sér kjarasamning við lækna, ASÍ þarf að samþykkja að styðja hann og eins og við erum báðir sammála um að stoppa þarf í götun og fá unga íslenska lækna til landsins sem eru starfandi erlenis.
Ríkisstjórnin þarf líka að koma fram með skýra framtíðarsýn, byggingu nýs LSH, meiri peninga til tækjakaupa o.s.frv.

Óðinn Þórisson, 18.11.2014 kl. 17:53

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - læknar skipta mestu máli fyrir starfsemi spítala. Án þeirra hefur spítali engan tilgang.
Um 2/3 sérfræðinga við LSH eru komnir yfir fimmtugt og alvarlegur skortur er á krabbameinslæknum.
Læknar geta starfað hvar sem er í heiminum og við verðum að geta boðið okkar besta fólki sambærileg laun og eru í okkar nágrannalöndum.
Ef ekki verður brugðist við þessun núna þá mun taka mörg ár að rífa LSH aftur upp,

Óðinn Þórisson, 18.11.2014 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband