20.11.2014 | 07:28
Smá leiðrétting á fréttinni. Flugvelli er lokað
"Þá hefur stuðningur við flugvöllinn í Vatnsmýri aukist miðað við könnun sem sömu aðilar gerðu síðast árið 2012. Um 62% svarenda voru nú ósammála því að flytja ætti flugvöllinn, hlutfallið var 58% síðast."
Bara tvennt, flugvöllur er ekki fluttur/færður - flugvelli er lokað.
Hitt. það er ánægjulegt að sjá að meirihluti landsmanna vill Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni
Og ég verð að minna á að yfir 69 þús skrifuðu undir hjartað áfram í vatnsmýrinni sem Dagur og félagar litu á sem klósettpappír.
Fleiri vilja halda í flugvöllinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Óðinn. Ég nota flugið að vísu ekki mikið, en ef ég þyrfti að fljúga til Keflavíkur, taka síðan rútu eða taxa til Reykjavíkur, ja þá er kominn ansi mikill aukakostnaður og aukatími. Nei þá færi ég bara á mínum bíl, eða með strætó. FLUGVÖLLINN ÁFRAM Í VATNSMÝRINI.
Hjörtur Herbertsson, 20.11.2014 kl. 13:17
Hjörtur - ef Dagur og félagar ná sínu fram að loka Reykjavíkurflugvelli þá verður t.d ferð til Aky. þannig, keyra til kef, upp í flugvél sem flígur yfir Reykjavík á leið sinni til Akey.
Þetta er fullkomlega fáránlegt.
Það mun hafa skelfilegar afleiðingar ef Reykjavíkurflugvelli verður lokað.
Óðinn Þórisson, 20.11.2014 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.