24.11.2014 | 17:29
Afturköllun esb - umsóknarinnar krefst val á esb - nei ráðherra
Afturköllun esb - umsóknarinnar er framundan og því skiptir gríðarlega miklu máli að nýr ráðherra sé með mjög skýra skoðun á því að styðja þá tillögu þegar hún kemur fram.
Þar er ekki hægt að hafa óþægan esb - sinnaðan ráðherra og út frá þeirri forsendu verður Bjarni Ben. að byggja val sitt.
Nýr ráðherra kynntur eftir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega sammála þér sem oftar, Óðinn.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir er óhæf í þetta lykilembætti vegna ótrúnaðar við lýðveldið, bæði í Icesave- og Evrópusambands-málunum.
"Megi" karlmaður fá ráðherrastólinn, er Birgir Ármannsson bezti kostur. Þar mælir t.d. með honum, að hann greiddi atkvæði gegn Buchheit-samningnum (samningi sem nú væri búinn að kosta okkur 75 milljarða króna í beinhörðum gjaldeyri og það bara í vexti og meira af svo ísköldu yfirvofandi*), en þar að auki er Birgir Ármannsson lögfræðingur og forstandsmaður og hefur stýrt utanríkismálanefnd m.m. og er sannur fullveldissinni.
* Sjá hér: http://samstadathjodar.123.is/page/32915
Jón Valur Jensson, 25.11.2014 kl. 00:58
Sæll Jón Valur og afsaka hvað ég er seinn að svara þér.
Vinstri - menn vilja RR og það segir allt sem segja þarf og umsóknina verður ríkisstjórnin að draga til baka.
Óðinn Þórisson, 25.11.2014 kl. 19:06
Einmitt, þú bendir á sannleikann.
Þakka þér, við erum sammála eins og svo oft.
Jón Valur Jensson, 26.11.2014 kl. 02:12
Takk fyrir ath.semdirnar og rétt við erum sammála um felst ef ekki öll grundvallarmál.
Þú spurðir mig að Heimssýnarfundin hvort ég væri rithöfunur, nei svaraði ég, hefði kannski mátt bæta við að ég væri moggabloggari.
Óðinn Þórisson, 26.11.2014 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.