26.11.2014 | 15:06
Ríkisstjórnin þarf þrjú kjötímabil
Skoðanakannair á þessum tímapuntki á kjörtímabilinu skipra afskaplega litlu eða engu máli þar sem það er ekki hálfnað.
Hafa verður í huga að engin ríkisstjórn hefur áður þurft að taka við eftir rúmlega 4 ára hreina vinstri - stjórn.
Alþingskosningar eru bindandi, ríkisstjórni hefur fullt umboð frá þjóðinni sem bað um breytingu frá hamförum síðustu ára.
Hvorugur ríkisstjórnarflokkurinn mun fara í tærlur líkt og Samfylkingin gerði jan 2009 heldur mun ríkisstjórn setja sín góðu verk í dóm kjósenda vorið 2017.
Miðað við að þetta er endurreisnarstjórn eftir hreina vinstri - stjón þarf hún helst þrjú kjörtímabil til að klára verkefnið.
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnarflokkarnir hafa ekkert fylgi í það. Stóra Framsóknarloforðið mætt á svæðið og fylgi Framsóknar fellur um 2%. Mælast 11% og Sjálfstæðisflokkurinn við sitt sögulega lágmark.
Það þarf mikla flokksblindu til að sjá þetta ekki Óðinn.
Jón Ingi Cæsarsson, 26.11.2014 kl. 17:13
Jón Ingi - það sem skiptir máli eins og kemur fram í færslunni eru alþingskosningar.
27.apríl 2013 þá fékk Samfylkingin 12,9 % sem skilaði ykkur 9 alþingsmönnum, töpðu 11 af 20.
Nokkrum dögum fyrir síðustu borgarstjórnarkosngar mældist Framsókn ekki með mann inni e fengu 2.
Sjáum hvað kemur upp úr kjörkössunum vorið 2017, þá verður kosið um hvort t.d fólk vill láta skatta allt í drasl í boði þíns flokks.
Óðinn Þórisson, 26.11.2014 kl. 18:45
Þessi blanda af öfga kremkomma og nasisma þarf ekki 3 kjörtímabil til að leggja landið endanlega í rúst. Henni gengur það ágætlega með þeim frumvörpum sem eru í gangi og kallar yfir okkur hrun áður en fyrsta kjörtímabili líkur.
Jón Páll Garðarsson, 26.11.2014 kl. 21:30
Jón - þessi ath.semd er vart boðleg en leyfi henni að standa þar sem ég stýð tjárningarfrelsið.
Óðinn Þórisson, 26.11.2014 kl. 21:47
Hvaða ríkisstjórn var hamfararíkisstjórn? Ertu að reyna að telja okkur trú um að ríkkisstjórn sem tekur við gjaldþrota búi sé hamfararíkisstjórn? Hvort kemur á undan eldgos eða afleiðingar eldgoss?
Jón Kristján Þorvarðarson, 28.11.2014 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.