Ríkisstjórnin þarf þrjú kjötímabil

Skoðanakannair á þessum tímapuntki á kjörtímabilinu skipra afskaplega litlu eða engu máli þar sem það er ekki hálfnað.

Hafa verður í huga að engin ríkisstjórn hefur áður þurft að taka við eftir rúmlega 4 ára hreina vinstri - stjórn.

Alþingskosningar eru bindandi, ríkisstjórni hefur fullt umboð frá þjóðinni sem bað um breytingu frá hamförum síðustu ára.

Hvorugur ríkisstjórnarflokkurinn mun fara í tærlur líkt og Samfylkingin gerði jan 2009 heldur mun ríkisstjórn setja sín góðu verk í dóm kjósenda vorið 2017.

Miðað við að þetta er endurreisnarstjórn eftir hreina vinstri - stjón þarf hún helst þrjú kjörtímabil til að klára verkefnið.


mbl.is Stuðningur við ríkisstjórnina eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ríkisstjórnarflokkarnir hafa ekkert fylgi í það. Stóra Framsóknarloforðið mætt á svæðið og fylgi Framsóknar fellur um 2%. Mælast 11% og Sjálfstæðisflokkurinn við sitt sögulega lágmark.

Það þarf mikla flokksblindu til að sjá þetta ekki Óðinn.

Jón Ingi Cæsarsson, 26.11.2014 kl. 17:13

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - það sem skiptir máli eins og kemur fram í færslunni eru alþingskosningar.

27.apríl 2013 þá fékk Samfylkingin 12,9 % sem skilaði ykkur 9 alþingsmönnum, töpðu 11 af 20.

Nokkrum dögum fyrir síðustu borgarstjórnarkosngar mældist Framsókn ekki með mann inni e fengu 2.

Sjáum hvað kemur upp úr kjörkössunum vorið 2017, þá verður kosið um hvort t.d fólk vill láta skatta allt í drasl í boði þíns flokks.

Óðinn Þórisson, 26.11.2014 kl. 18:45

3 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Þessi blanda af öfga kremkomma og nasisma þarf ekki 3 kjörtímabil til að leggja landið endanlega í rúst. Henni gengur það ágætlega með þeim frumvörpum sem eru í gangi og kallar yfir okkur hrun áður en fyrsta kjörtímabili líkur.

Jón Páll Garðarsson, 26.11.2014 kl. 21:30

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - þessi ath.semd er vart boðleg en leyfi henni að standa þar sem ég stýð tjárningarfrelsið.

Óðinn Þórisson, 26.11.2014 kl. 21:47

5 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Hvaða ríkisstjórn var hamfararíkisstjórn? Ertu að reyna að telja okkur trú um að ríkkisstjórn sem tekur við gjaldþrota búi sé hamfararíkisstjórn? Hvort kemur á undan eldgos eða afleiðingar eldgoss?

Jón Kristján Þorvarðarson, 28.11.2014 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband