29.11.2014 | 21:37
Ísland er eyja og flugvellir gegna lykilhlutverki
ólkt því sem meirihluti vinstri - manna í reykjavík heldur þá er flug einn af þeim samgöngumátum sem nauðsynlegar eru fyrir land sem er eyja út í miðju atlandshafi.
Sjúkraflug og áætlanaflug skipta okkur gríðarlega miklu máli og það að þetta fólk sé að hugleiða að loka reykjavíkurflugvelli er í raun stórhættulegt.
Nú er Bjarni að fara að skipa nýjan innanríkisráðherra þá verður hann að hafa í huga að viðkomandi einstklingur verður að skylja hlutverk flugvalla í samgöngum á íslandi.
Hálfur milljarður í flugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú tek ég þó heilshugar undir með þér!
Þorkell Guðnason, 29.11.2014 kl. 23:32
Þorkell - takk fyrir innlitið og vona að þeir í r.v.k hugleiði aðeins hvaðs þýðingu það hefur að loka r.flugvellii sem var gefinn öllum íslendingum.
Óðinn Þórisson, 30.11.2014 kl. 11:59
Sæll Óðinn
Þú ert sannur og trúr sjálfstæðismaður, alveg heill í gegn og er ég með þeim orðum að hrósa þér í hástert.
Sama á því miður ekki við flesta kosna fulltrúa þína, hvort heldur sem það snýst um grútmáttlausar lyddurnar í borgarstjórn Reykjavíkur eða mútuþegana alla inni við Austurvöll, hvern um annan þverann.
Ég álít að nú í sorglegum skorti á framboði sannra föðurlandsvina, þá sért þú eins og sakir standa, næst því að geta kallast Framsóknarmaður.
Jónatan Karlsson, 30.11.2014 kl. 12:37
Jónatan - þakka hlí orð í minn garð, met þau mikils, takk fyrir.
Ég hef lengi gagnrnýt borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins og virðist sem hann ætli ekkert að læra þrátt fyrir algert afhroð í vor.
Borgarfulltrúar framsóknar&flugvallarvina hafa skarað framúr í borginni og ef ég væri búsettur í r.v.k hefði ég kosið þá en ekki stefnulausan x-d í borginni.
Óðinn Þórisson, 30.11.2014 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.