Vinstri - menn elska skattahækkanir

Þetta ætti ekki að koma neinum á óvart að rauði meirihlutinn í reykjavík elski skattahækkanir og vilji halda öllum gjöldum eins háum og hægt er, þetta er í samræmi við þegar vinstri - stjórnin var við völd.

En þetta er það sem reykvíngar kusu yfir sig, ef þeir vilja borgarstjórn sem léttir þeim lífið þá eru vinstri - flokkarnir ekki valkostur

Eini flokkurinn sem stendur fyrir að lækka skatta á fólk og fyrirtæki er Sjálfstæðisflokkurinn.


mbl.is Segja borgina auka álögur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða flokkur stendur fyrir hækkun matarskatts? Hvaða flokkur býr til nýjan skatt svonefndan náttúrupassa?

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 3.12.2014 kl. 18:17

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - hvaða flokkur stendur fyrir afnám vörugjalda og stóraukinna fjárframlaga til LSH. Rétt það er Sjálfstæðisflokkurinn.

Óðinn Þórisson, 3.12.2014 kl. 18:32

3 identicon

Er svona erfitt að horfast í augu við raunveruleikann að þú svarar spurningu með annari spurningu. Ég skil vel að þér finnist erfitt að kyngja þessu. Afnám vörugjalda er flott mál en vegur ekki upp á móti hækkun matarskatts. Vandi LSH nær mörg ár aftur í tímann og þar ber sjálfstæðisflokkurinn mesta sök en fjórflokkurinn allur ber ábyrgð á hruni heilbrigðiskerfisins. Það þarf mun meira fjármagn í LSH ef ekki á illa að fara.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 4.12.2014 kl. 10:06

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - raunvöruleikin er mitt svar og vil bara bæta við að ríkisstjórnin lækkaði matarskattinn úr 12 % niður í 11 % sem eru 2 milljarðar til heimilanna.

Fyrrv. ríkisstjórn skar niður fjárframlög til LSH um 27 milljarða, núverandi ríkisstjórn hefur nú frá þvi´að hún kom að borðinu aukið frjáframlög um 10 milljarða og voru að setja meira peninga í aukafjörlg til hsns.

Óðinn Þórisson, 4.12.2014 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband