3.12.2014 | 07:14
Vinstri - menn elska skattahækkanir
Þetta ætti ekki að koma neinum á óvart að rauði meirihlutinn í reykjavík elski skattahækkanir og vilji halda öllum gjöldum eins háum og hægt er, þetta er í samræmi við þegar vinstri - stjórnin var við völd.
En þetta er það sem reykvíngar kusu yfir sig, ef þeir vilja borgarstjórn sem léttir þeim lífið þá eru vinstri - flokkarnir ekki valkostur
Eini flokkurinn sem stendur fyrir að lækka skatta á fólk og fyrirtæki er Sjálfstæðisflokkurinn.
Segja borgina auka álögur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða flokkur stendur fyrir hækkun matarskatts? Hvaða flokkur býr til nýjan skatt svonefndan náttúrupassa?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 3.12.2014 kl. 18:17
Sigurður Helgi - hvaða flokkur stendur fyrir afnám vörugjalda og stóraukinna fjárframlaga til LSH. Rétt það er Sjálfstæðisflokkurinn.
Óðinn Þórisson, 3.12.2014 kl. 18:32
Er svona erfitt að horfast í augu við raunveruleikann að þú svarar spurningu með annari spurningu. Ég skil vel að þér finnist erfitt að kyngja þessu. Afnám vörugjalda er flott mál en vegur ekki upp á móti hækkun matarskatts. Vandi LSH nær mörg ár aftur í tímann og þar ber sjálfstæðisflokkurinn mesta sök en fjórflokkurinn allur ber ábyrgð á hruni heilbrigðiskerfisins. Það þarf mun meira fjármagn í LSH ef ekki á illa að fara.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 4.12.2014 kl. 10:06
Sigurður Helgi - raunvöruleikin er mitt svar og vil bara bæta við að ríkisstjórnin lækkaði matarskattinn úr 12 % niður í 11 % sem eru 2 milljarðar til heimilanna.
Fyrrv. ríkisstjórn skar niður fjárframlög til LSH um 27 milljarða, núverandi ríkisstjórn hefur nú frá þvi´að hún kom að borðinu aukið frjáframlög um 10 milljarða og voru að setja meira peninga í aukafjörlg til hsns.
Óðinn Þórisson, 4.12.2014 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.