3.12.2014 | 23:19
Hættur að horfa á Rúv, eftir framkomu þeirra við GÞÞ
Þar sem ég hef engar áhyggur af því hverr tekur við innanríkisráðuneytignu, aðaallega að RR kemur ekki til greyna, en það þarf einstakling sem skilur hlutverk reykjavíkurflugvallar,
Ég a.m.k hættur að horfa kastkjós og rún fréttir,vegna leiðarindarmáls sem kom upp hjá Rúv gegn heiðursmanningum GÞÞ.
Við þurfum innanríkisráðherra sem er tilbúin að taka skipualgavaldið af rauða meirihlutanum.
Við þufum að herða tökin á Rúv og þjarma að þeim þannig að í enda dagsins verði Rúv bara smástofnun.
Telur að Brynjar verði dómsmálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert brenglaður lítill karl sem þjáist af geðveiki.
Jón Páll Garðarsson, 4.12.2014 kl. 01:43
Jón Páll Garðarssonn - þar sem ég er stuðningsmaður tjárningarfrelsins þá ætla ég að leyfa þinni ath.semd að að standa.
En ég held að þu gerir þér fulla greyn fyrir því að þetta er ekki boðlegt hjá þér en þetta svo sem í samræmi við annað sem kemur frá ykkur vinstri mönnum.
Óðinn Þórisson, 4.12.2014 kl. 07:12
Þu stimplar ætið alla vinstri menn sem aðhyllast ekki sjálfumglaðri eiginhagsmunastefnu þeirra sem berjast gegn málfrelsi fjölmiðla og vilja eingöngu ritskoðaða umfjöllun í þeim miðlum sem þeir aðilar hafa í sinni eigu.
Ég er jafnt andvígur þessum svokölluðu vinstri öflum og þeim hægri, þinn blái flokkur er reyndar sá rauðasti kremlflokkur sem hefur verið hérlendis.
Jón Páll Garðarsson, 4.12.2014 kl. 11:17
Enn ert þú með RUV á heilanum og nú ert þú hættur að horfa. Vilt þú þá ekki bara leifa okkur 70% þjóðarinnar sem treystum þeirri stofnun að hafa þessa stofnun í friði. Annars ert þú Óðinn mjög fyrir sjáanlegur bloggari. það er allt frábært sem flokkurinn þinn gerir og sömuleiðis allt hand ónýtt sem " vinstra liðið gerir ". Flest okkar þroskast og sjá að heimurinn er ekki svona svart hvítur eins og hjá þér. Ég óska þér að lokum gleðilegra jóla.
Baldinn, 4.12.2014 kl. 13:36
Jón PáLL Garðarsson - ég hef aldrei stimplað neinn vinstri - mann sem er það ekki, þannig að þeirri staðreynd sé haldið til haga.
Það getur varla verið rauður flokkur sem vill minnka ríkisrekinn fjölmiðil sem er í raun plága á frjálsa fjölmiðlun í landinu.
Óðinn Þórisson, 4.12.2014 kl. 17:11
Baldinn - hversvegna er ég hættur að horfa á Rúv, jú það kom fram í máli GÞÞ í gær og slíka fréttamennsku er í mínum huga ekki boðleg og þar fór endanlegt traust mitt á fréttastofu rúv, sjá mynd.
Ef þú ert svona æstur í að borga þennan skylduskatt þá þú um það en ekki biðja mig um borga þetta gjald fyrir eitthvað sem ég horfi ekki á.
Bara rifa upp fyrir þér gagnrýni mína hér á Illuga varðandi rúv og Hönnu Birnu varðandi flugvöllinn og þar með er fallin þín skoðun að ég sé fyrirsjáanlegur bloggari en kannski er ég fyrirsjánanlegur að því leiti að ég tala fyrir frelsi einstaklingins gegn sósíslistum.
Óðinn Þórisson, 4.12.2014 kl. 17:17
Eigum við þá að skipta. Ég borga útvarpsgjaldið þitt og þú borgar þjóðkirkju skattinn minn.
Baldinn, 5.12.2014 kl. 08:51
Baldinn - þetta er ekki svona einfalt, það sem er hægt að gera er að einhver þingmaður leggi til tillögu á alþingi um aðskilað ríkis og kirkju og fáum niðurstöðu í máið þannig.
Það þarf að taka rúv af aulýsingamarkaði, selja rás 2, rúv er í raun gjaldþrota og með því að útvarpsgjaldið verður lækkað í 2 þrepum í viðbót er alveg ljóst að breyta grundvallarrekstri rúv.
Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 09:45
Ef þú sveltir stofnun og tekur af henni það fjármagn sem henni er ætlað að þá er ósköp eðlilegt að það sé halli á fjármálum þeirra stofnunnar. Þetta skilja allir nema nokkrir hægri menn. Síðan í ofanálag þá vilt þú selja rás 2 sem skilar hagnaði. Það er marg búið að benda þér og þínum á að það er ekkert að selja nema þá helst starfsmennina. Fréttastofa RUV nýtur traust 70% þjóðarinnar og það þolið þið ekki. Gamla fólkið flest er með RUV opið frá því að það vaknar og þangað til það fer að sofa. Þetta vilt þú taka af þeim af því að þú ert í fýlu út í fréttastofuna. Skilið þið bara RUV útvarpsgjaldinu.
Síðan skil ég ekki af hverju hægri nenn, talsmenn einkaframtaksins og einstaklingsfrelsis eru á móti því að bjóða upp kvótann og svo viljið þið ríkiskirkju og ríkistrú. Þú kanski skírir þetta út ef þú nennir.
Baldinn, 5.12.2014 kl. 13:43
Baldinn - það er í raun fáránlegt að Rúv eigi að geta krafist eins eða neins.
Markmiðið ætti að vera 0 kr. úr ríkissjóði til Rúv.
Svo verður að gagnrýna fjölda stjónarmanna hjá rúv, þeim mætti fækka um a.m.k helming enda á Rúv að vera lítil stofnun og því er yfirbyggingn yfirgengilega mikil og í raun bein aðför að frjálsum fjölmiðlum.
Ég held að það hafi talsvert breyst með eldra fólk, það eru mun betri fréttir á t.d cnn og fox og með vodinu ertu með tímaflakk og heilan heim af sjónvarpsráðsum.
Ég held að eldra fólk sé ekki háð rúv eins og þú telur enda er þetta fólk rétt eins og ég og þú sem krefst góðrar dagsrkár og er það í boði hjá rúv ? svari hver fyrir sig.
Varðandi seinni hlutann hjá þér þá er vil ég halda í þau góðu kristinu gildi sem við byggjum okkar samfélag á.
Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.