12.12.2014 | 22:39
Rúv verður að bregðast við
Það er erfitt að sjá hvernig rúv getur starfað í núverandi myndi í framtíðinni miðað við skuldir þess og að skylduskatturinn mun lækka mikið á komandi árum.
Auk þess hefur ríkisstjórnin sett rúv ákveðin skylirði fyrir auknu fjárframlagi á næsta ári, ef ekki fá þeir ekki þessa fjármuni.
Rúv getur bjargað ákveðnu með því t.d að leggja til víð ríkisstjórnina að það óski eftir því að rás 2 og efstaleiti 1 verði núþegar seld.
Segir rekstrarvandann mikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ó hvað það er fyndið að þú óðinn sem vælir um vinstra fólk ert meðlimur í og kýst flokk sem er varla til hægri við gorbachev.
Sjálfstæðisflokkurinn er varla til hægri við gorbachev og það er staðreynd að d listinn er öfgavinstri flokkur , vinstri sinnaðist demokrati á þingi í bandaríkjunum er til hægri við þennan auma kommunistaflokk sem hefur þá ranghugmynd að hann sé hægrisinnaður sem kallast sjálfstæðisflokkurinn.
Alexander Kristófer Gústafsson, 12.12.2014 kl. 22:47
Ekki detta í hug að fara kalla mig sósalista því ég er það ekki, það er bara engin hægriflokkur á íslandi en það er engin afsökun fyrir því að fara kjósa flokka eins og d listann sem daðra við kommunista og geta starfað með þeim, flokkurinn þinn gat starfað með samfylkinginunni sem er gallharður sósalista flokkur
Alexander Kristófer Gústafsson, 12.12.2014 kl. 22:53
Alexandger - ég er ekki að væla í þessari færsu um eitt eða neitt, bara að benda á hið augljóaa að rúv verður að bregðst við sinni slæmu fjárhagsstöðu.
Rétt 2007 fór Sjálfstæðisflokkurinn í samstarf við Samfylkinguna og voru það stærstu mistök í sögu Sjálfstæðisflokksins.
Það er nú í raun fáránlegt að kalla Sjálfstæðisflokkinn einhver kommaflott þegar á íslandi er starfandi einn slíkur og er ekta VG og næst honum í skoðunum kemur Samfylkingin,
En það er ýmislegt sem er hægt að gagnrýna við margt hjá Sjálfstæðisflokknun en hann er samt eini valkosturinn fyrir hægri sinnað frjálslynt fólk.
Óðinn Þórisson, 13.12.2014 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.