14.12.2014 | 10:05
Þeir borga sem vilja hlusta og horfa á Rúv.
Það er margt til í þessu hjá Dr. Gunna og ef það sem stuðningmenn Rúv halda fram að 70 % þjóðarinnar vilja borga fyrir rúv þá ætti auðveldlega að vera hægt að taka þennan skatt af okkur sem höfum engan áhuga á ríkisreknum fjölmiðli.
Ég verð samt að vera ósáttur við hvað ríkisstjórnin ætlar að lækka skylduskattinn lítið á næstu árum, ég vil borga 0 kr. fyrir Rúv enda hef engan áhuga á þeirri dagskrá sem er þar.
Dr. Gunni: Vandi RÚV leystur með frjálsum framlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Setja bara ruglara á stöðina og þeir sem hafa áhuga, borga fyrir ruglarann og menninguna. En við hinir sem eru svo menningasnauðir gerum bara eitthvað annað við peningana okkar.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.12.2014 kl. 17:07
Rafn - er rúv að uppfylla eitthvert menningarlegt eða öryggislegt hlutverk, þeirri spurnngu verður hver og einn að svara fyrir sig.
Hitt er alveg kristaltært að rúv er sem næst gjaldþrota og stjórnendur þess verða að fara að vinna út frá þvi, góð byrjun væri að fækka stjórnendum og selja efstaleiti 1.
Óðinn Þórisson, 14.12.2014 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.