14.12.2014 | 18:57
Hr. Sigmundur Davíð skerpir línurnar
Þessi umræða sem hefur verið undanfarið gegn því að börn fái að kynnast kærleika jesú, jólunum og boðskapi þeirra er í raun fulkomlega fáránleg.
Ummæli Skúla Helgasonar borgarfulltrúa Samfylkingarinnar að það fari illa með börn foreldra sem leyfa sínum börnum ekki að fara í kirkju og kynnast boðskapi jólanna eru ekki boðleg.
Ég fagna þessum orðum forsætisráðherra og hann taki skýra afstöðu með kristinni trú og kirkjunni.
Mannréttindarráð er á villgötum og ég vona að fulltrúar kjörinna fulltra borgarlegu og kristinlegu flokkana í borgarstjórn láti í sér heyra og mótmæli þessu kröfuglega.
Sigmundur hnýtir í mannréttindaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:23 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.