16.12.2014 | 20:39
Kastljós Rúv hjólar í Hildi
Það hefur verið sorglegt að fylgjast með umræðunni eftir ummæli vara borgarfulltrá VG sem ekki er hægt að túlka á neinn annan hátt en gegn kristinni trú og kirkjunni.
Hildur og Líf mættu í Kastljós hjá Sigmari í gærkvöldi og eins og við mátti bústt þá fékk Hildur talsvert ólika meðferð hjá Sigmari en Líf.
Hidur stóðst aðför Sigmars í Kastljósi með glæsibrag og skömm Sigmars situr eftir.
Deilt um kirkjuheimsóknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:41 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafðir þú, sjálfur hatursmaðurinn í garð RÚV, ekkert þarfara að gera en að horfa á RÚV?
En hvað sem því líður þá upplifði ég ekki þennan halla sem þú talar um, þvert á móti fannst mér umræðurnar mjög kurteisislegar og málefnalegar.
Jón Kristján Þorvarðarson, 16.12.2014 kl. 21:28
Ég horfði á viðtalið fannst það mjög kurteislegt.
Wilhelm Emilsson, 16.12.2014 kl. 22:11
Jón Kristján - var sagt frá þessu viðtali og horfði á það á tímaflakkinu.
Ég er talsmaður frjálsra fjölmiðla og er alfarið á móti ríkisreknum fjölmiðli.
Óðinn Þórisson, 16.12.2014 kl. 22:18
Wilhelm - Hildur stóð sig mjög vel og var í alla staði mjög kurteis.
Óðinn Þórisson, 16.12.2014 kl. 22:19
Mér fundust allir mjög kurteisir :)
Wilhelm Emilsson, 16.12.2014 kl. 22:23
Wilhelm - vandamálið var að Sigmar var ekki tilbúinn að spyrja Líf þeirra erfiðu spurning sem hann þurfti að gera, hafðu í huga að þetta er klár stefnubreyting hjá VG að tala gegn kristinn trú og kirkjunni og Sigmar valdi frekar að hjóla í Hildi, stórfurulegt en samt ekki.
Óðinn Þórisson, 17.12.2014 kl. 18:02
Takk fyrir svarið, Óðinn.
Jón Kristján og ég upplifðum þetta viðtal greinilega öðruvísi en þú. Sigmar spyr Líf: „Eruð þig ekki að ganga of langt í þessu hlutleysi grunnskólans?" Vinstri menn gætu kannski sagt að þarna væri hann að „hjóla í Líf"--en það fyndist mér alls ekki sanngjarnt.
Wilhelm Emilsson, 18.12.2014 kl. 00:38
„Eruð þið" vildi ég sagt hafa.
Wilhelm Emilsson, 18.12.2014 kl. 00:39
Wilhelm - enda eðlilegt að allir upplifi ekki hlutina eins og þetta dæmi sannar. Líf hefur sloppið allt of billega frá þessu og engum fjölmiðli hefur dottið í hug að spyrja Katrínu Jak. út í hennar afstöðu ?
Óðinn Þórisson, 18.12.2014 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.