18.12.2014 | 17:28
Rúv gömul og úreld vara ?
Það virðist vera komið að leiðlokum hjá Rúv í þeirri mynd sem það er í dag. Stjórn Rúv verður að bregðast við vegna skulda og það að skylduskatturinn mun minnka á komandi árum.
Það þarf að skylgreina hlutverk Rúv upp á nýtt, hefur stofnuin eitthvað öryggishlutvert, eitthvað menningarlegt hlutverk nema þá kannski bara rás 1, fréttastofan, kastljós, það þarf taka Rúv af aulýgingamarkaði til að auka möguleika frjásra fjölmiðla o.s.frv.
Það þarf líka að skoða vöruna Rúv, er hún bara ekki gömul og úreld ?
Ræða málefni Ríkisútvarpsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 888611
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða fjölmiðlum hefur þú mestar mætur á? Eru það ef til vill Baugsmiðlarnir? En sennilega liggur svarið í augum uppi: Moggi, ÍNN og Útvarp Saga, ekki satt?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 18.12.2014 kl. 18:22
Óðinn, þú ert nú bara að verða eins og gömul og úrelt grammófónplata. Ég bara skil ekki hvernig þú getur látið útí Rúv, sem er búið að sinna okkur landsmönnum í áranna rás. Og hvað varðar auglýsingar þá er ég ansi hræddur um að þorri landsmanna hefði ekki tök á að fylgjast með þeim, ef teknar yrðu af rúv, því frjálsu fjölmiðlarnir sem þú ert svo hrifinn af, yrðu og eru svo dýrir að margur landinn hefur ekki efni á áskrift, ég hef það allavega ekki.
Hjörtur Herbertsson, 18.12.2014 kl. 18:31
Sigurður Helgi - vandamálið er Rúv sem kemur í veg fyrir að frjálsir fjölmiðlar fái að vaxa og dafna.
Óðinn Þórisson, 18.12.2014 kl. 20:17
Hjörtur - rúv hefur í áranna rás eins eins og þú orðar það er nákmælega málið, nú er árið 2014 og gerbreytt landslag fjölmiðla.
Eflaust var Rúv flott og hipp fyrirbæri 1970 en nú er kominn tími að þessi risaeðla fjölmiðlanna verði lítil stofnun.
Það er ekki hægt fyrir nema þá kannski 365 að keppa á auglýsingamarkaði og gerir litlum sjónvarpsstöðvum eins INN mjög erfitt fyrir.
Varðandi áskrift þá er ég hef ekki áhuga að borga fyrir eitthvað sem ég hef ekki áhuga á og treysti ekki.
Óðinn Þórisson, 18.12.2014 kl. 20:24
Það er ekki endalaust hægt að moka í botnlausan skurð, Yfirbyggingin er alltof mikil. Þeir sem vilja þetta bákn geta borgað fyrir það en ég Óðinn og aðrir sem horfa ekki á þessa samfylkingarkommastöð og viljum frekar horfa á Ísland nýjasta nýtt og aðra frjálsa fjölmiðla eigum ekki að þurfa að horfa uppá það að ríkisfjölmiðill standi þeim fyrir þrifum með endalausri meðgjöf frá skattgreiðendum sem og að taka auglýsingartekjur frá hinum stöðvunum sem þurfa að reiða sig á áskrifendur og auglýsendur
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.12.2014 kl. 20:59
Rafn Haraldur - nú er frétt hjá á mbl að rúv geti ekki borgað 190 milljónir sem segir okkur að stofnunin er sem næst gjaldþrota og ótrúlegt að flottræfilshátturinn með Efstaleiti 1 sé ekki núþegar komið í almennt söluferli eins og gerist hjá fyritækjum sem eiga ekki fyrir sínum skuldum, selja eignir.
Mín tillaga eins og komið hefur fram hér áður að LSH á að fá Efstaleiti 1 enda ekki boðlegt að vera með gáma fyrir utan spítlann.
Krafan er rúv af aulýsingamarkaði.
Óðinn Þórisson, 18.12.2014 kl. 21:41
Rúv ætti að vera lagt niður að mínu mati, ríkið ætti bara að reka almannavarnarás sem mundi aðeins senda út ef það væri neyðarástand eins og nátturuahamfarir og álíka
Alexander Kristófer Gústafsson, 19.12.2014 kl. 17:15
Alexander - það er í raun bara rás 1 sem við erum að tala um með örfáa starfsmenn.
Óðinn Þórisson, 19.12.2014 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.