21.12.2014 | 10:08
Forræðis og forsjárhyggja
Ísland er sjálfstæð og fullvalda þjóð þar sem kristin gildi eru höfð að leiðarljósi.
Ísland er lýðræðisland þar sem kjörnir fulltrúar stjórna í umboði þjóðarinnar.
Það glittir á íslandi í lítinn háværan öfgahóp sem vill reyna að breyta okkar samfélagi.
Nei við erum bara að tala um að banna krikjuheimsóknir barna, nei við erum bara að tala um að gera hjólreyðafólki auðveldara fyrir, nei við erum við bara að fara að byggja leiguíbúðir, allt smátt í sjálfu sér og hljómar ekki eins og breyting á okkar samfélagi.
Hvað kemur þetta öfgafólk með næst banna jólatríð, banna að drekka kók,þetta er griðarlega hættulegt og rétt að kritileg og borgarleg öfl geri sér fulla grein fyrri þessu.
Ég vil a.m.k ekki stjórnmálamenn ákveði fyrir mig hvað ég má gera innan laganna.
Ódauðleg mynd - með aðstoð Kims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:10 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.