26.12.2014 | 17:30
Sigmundur Davíđ ekki mađur fordóma
Sigmundur Davíđ sýnir hér enn einu sinni ađ hann er mađur sem fer ekki manngreyningarálit og mađur án fordóma.
Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ forstćtisráđherra íslands á hverjum tíma sé opinn og víđsýnn einstaklingur sem fagnar öllum sem koma til landsins á sama hátt međ jákvćđni ađ leiđarljósi og međ opnum örmumm.
![]() |
Sigmundur tekur Kínverjum fagnandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898972
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ forstćtisráđherra íslands á hverjum tíma sé opinn og víđsýnn einstaklingur sem fagnar öllum sem koma til landsins á sama hátt međ jákvćđni ađ leiđarljósi og međ opnum örmumm."
Rétt eins og Davíđ Oddson gerđi, ţegar hann sigađi löggunni á félaga Falun Gong í samvinnu viđ Kínversku leyniţjónustuna?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.12.2014 kl. 18:02
Axel - hvađ er ţetta međ ykkur vinstri - menn og Davíđ Oddsson, ţiđ virđist hafa hann á heilanum 24/7, fćrlan hefur ekkert međ hann ađ gera, hann er löngu hćttur í pólitík og er í dag ritsjóri á Morgunblađinu, blađi alra landsmanna.
Óđinn Ţórisson, 26.12.2014 kl. 19:34
Davíđ hćttur í pólitík? Á hvađa plánetu ert ţú Óđinn?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.12.2014 kl. 21:43
Óđinn er sennilega fyndnasti bloggarinn. Ţađ er hin besta skemmtun ađ lesa skrifin hans.
Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 27.12.2014 kl. 03:29
Axel - Davíđ Oddson hćtti í stjórnmálum 7 sept 2005 eftir mjög farsćlan stjórnmálaferlil.
Óđinn Ţórisson, 27.12.2014 kl. 09:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.