27.12.2014 | 14:05
Hr. Ólafur Ragnar forseti fólksins
Íslenska þjóðin á mikið að þakka Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir það að hafa hlustað á fólkið í landinu og tekið afstöðu með því þegar Jóhönnustjorinin ætlaði að fara að kúga þjóðina til að borga Icesave.
Hver sem tekur við af Ólari Ragnari þá verður gríðarlega erfitt fyrir viðkomandi að taka við af honum en aldrei mun ég setja x - við Jón Gnarr sem forseta.
Jón volgur fyrir forsetaframboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:06 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér þykir nóg að hafa haft Jón gnarr sem Borgarstjóra í fjögur ár. Aldrei fengi hann atkvæði mitt í Forsetakosningum.
Filippus Jóhannsson, 27.12.2014 kl. 14:23
Ætlaði hann ekki að flytja til Grænhöfðaeyja þegar ríkisábyrgð á Icesave var hafnað?
Afhverju JÁ? - Jón Gnarr segir það - bofs.blog.is
Guðmundur Ásgeirsson, 27.12.2014 kl. 16:06
Filippus - það yrði ekki gott fyrir virðingu forsetaembættsins ef Jón Gnarr yrði kosinn og þvi myndi ég aldrei geta stutt hans framboð.
Hann vill t.d banna herskipum að leggjaat að í reykjavíkurhöfn, hann var ekki góður borgarstjóri.
Óðinn Þórisson, 27.12.2014 kl. 19:52
Guðmudnur - færslan sem þú vísar í segir í raun allt sem segja þarf og ætti fullvissa fólk um að þessi maður hefur ekkert á Bessastaði að gera nema kannsi að slá grasið.
Óðinn Þórisson, 27.12.2014 kl. 19:55
Flokkshollustan fer engum vel, þegar kemur að því að ræða raunverulegu vandamálin, og lausn þeirra vandamála.
Það er endalaust farið í "manninn", (útvalinn af eineltisteymi fjölmiðla), (hver sem hann nú er hverju sinni), en ekki talað um raunverulega málefnið.
Það er hirðfíflagangur í öllum fjölmiðlum, og raunveruleg fréttamennska að gagni er ekki mælanleg. (Eitthvað mælingarverkefni fyrir Gallup-könnunarleiðangra mafíunnar?).
Ísland svona eins og það er! Þ.e.a.s. alveg ó-íbúðarhæft fyrir venjulegt ó-gráðugt og heiðarlegt vinnandi fólk allra verkafólksstétta.
Forstjórar og millistjórnendur Íslands eru jafnvel löngu búnir að gleyma hvar þeir eiga heimilisfang hér á jörðu. Hafa jafnvel aldrei komið til Íslands, sem skattborgar þeim þó ofurlaun?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.12.2014 kl. 21:47
Anna Sigríður - fólk gengur í flokk þar sem skoðanir þess og hugsjónir passa við og er fólk sem aðhyllst sömu gildi.
Sjálfstæðisflokkurinn vill auka einkarekstur meðan t.d VG þolir ekkert sem heitir einkarekstur.
Fjölmiðlar eins og t.d DV sem fer alltaf bara í manninn og er tilbúinn að birta endalauskar fréttir af sama einstakling sem getur ekki flokkast undir neitt annað en einelti.
Ef fjömiðill ákveðir að fara í einhvern einstakling er mjög lítið sem viðkomandi getur gert.
HVer óskar eftir að skoðanakönnun er gerð og borgar fyrir t.d sjáum við allt aðrar niðustöðu ef já.ísland eða heimssýn gera skoðanakönnunun um afstöðu þjóðarinnar til esb.
Óðinn Þórisson, 28.12.2014 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.