30.12.2014 | 20:14
LekaDv - fréttamennirnar hætta
Eftir að hafa hlustað á dv - lekafréttamennina í Kastljósi þá viðrist nokkuð ljóst að það verður erfitt fyrir þá að starfa undir stjórn Eggerts Skúlasonar.
Held að Dv - eigi eftir að koma stekrkt inn á næsta ári með gjörólíkar ritsjórnaráherslur.
![]() |
Eggert gaf DV og dv.is falleinkunn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898972
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við hvernig þeir töluðu geta þeir varla haldið áfram að vinna á DV. Þá fannst mér greinilegt á svörum þeirra um spurninguuna um sáttina við fyrum aðstoðar mann Hönnu Birnu að þeir hafi talið sig tapa meiðyrðamáli við hana.
Filippus Jóhannsson, 30.12.2014 kl. 21:45
Filippus - það er nánast vonlaust að ætla að halda áfram að vinna þar sem verðandi yfir maður þinn er brandari þinum huga.
Rétt þeir litu á málið sem tapað og borguðu henni.
Óðinn Þórisson, 30.12.2014 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.