4.1.2015 | 11:49
Ábyrgð lækna og ábyrgð Bjarna Ben.
"Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir lækna eru mun umfangsmeiri en áður og ná til fleiri stofnanna auk þess sem hvert svið og stofnun fyrir sig mun nú fara í fjögurra daga verkfall í senn í stað tveggja."
Ábyrgð lækna og ábyrgð Bjarna Ben. er yfirskrift færslunnar.
Ef af þessu verkfalli lækna verður er alveg ljóst að LSH verður nánst ekki starfhæfur og afleiðingarnar verða skelfilegar.
Hallalaus fjárlög skipta núna engu máli ef líf fólks er komið í stórhættu og hvet ég því báða samningsaðila til að einfaldlega leysa málið, annað er ekki valkostur.
Hvenær fara læknarnir í verkfall? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.