ESB pólitískur ómögleiki

"Evr­ópu­sam­bandið ger­ir enga at­huga­semd við það taki ís­lensk stjórn­völd ákvörðun um að draga form­lega til baka um­sókn Íslands um inn­göngu í sam­bandið."

Niðurstaða síðustu alþingskosninga var að tveir esb - nei flokkar voru kosnir.

Núverandi ríkisstórn getur aldrei farið í aðildarviðræður við esb þannig að það er heiðarlegast hjá henni að slíta þessu formlega og það helst fyrir vorið.

Ef nýr meirihluti verður svo til eftir næstu kosningar þá er það í höndum þeirra að efna til þjóðaratkvæðagreislu um hvort sótt verði aftur um aðild.


mbl.is Framhaldið í höndum Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Framhaldið er auðvitað í höndum Íslands ...við sóttum um ekki satt?

Raunveruleikin er bara allt annar...framhaldið er í höndum stjórnarflokkana...ekki Íslands því stór hluti fólks vill kjósa um þetta mál, þessir stjórnatflokkar vilja bara taka ákvörðun fyrir þjóðina því hún óttast niðurstöðurnar....af hverju heldurðu að það sé?

Hver voru loforð stjórnarflokkana fyrir kosninga?

Pólitískur ómögleiki er auðvitað rétt því stjórnarflokkarnir vilja ráða þessu einir og taka ákvörðun fyrir fólkið í landinu.

Friðrik Friðriksson, 9.1.2015 kl. 20:25

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - þetta esb - mál er ein stór mistók frá upphafi þar sem þjóðin var ekki spurð í upphafi. ( i upphafi skyldi endan skoða )
Samfylkingin hafði 4 ár til að klára málið og koma heim með " aamning " en gerði það ekki.
Samfylinign var 3 sinnum á nei - takkanum um að þjóðin kæmi að málinu.
Var á aðalfundi Heimssýnar þar sem Jón Bjarnason fór yfir málið það sem snéri að VG og aðildarumsókninni, ekki beint fallegt, því mðiur.
Fyrir esb - nei flokkana er það er alveg gríðarlega mikilvægt að loka aðildarumsókninni þannig að þegar kemur að alþingskosningum vorið 2017 þá getur Samfylkingin og Björt Framstíð ekki notað esb - umsóknina.
Með þvi að draga umsókinina formlega til baka, það er meirihluti fyrri því á alþingi þá er málið komið á byrjunarreit.

Óðinn Þórisson, 9.1.2015 kl. 21:17

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Óðinn..hefur þú svar við öllu þótt það sé ekki endilega rétt?

3 sinnum á nei - takkanum um að þjóðin kæmi að málinu...hvað eru menn þá að gera núna?..."þótt hinir gerðu þá þá verðum við líka að gera"

Gunnar Bragi..skemma sem mest, umsóknin er í dvala en hvað, Nei menn vilja fokka í þessu, eftir sínum persónuhagsmunum....djöfulsins viðbjóður svona þingmenn.

Einu sinni vildir þú að þjóðin kæmi að þessu..en nei..þú skiptir um skoðun eins og nærbuxur..hversu mikið er að marka bullið í þér?

Friðrik Friðriksson, 10.1.2015 kl. 01:52

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Frirðik - ætla ekki að svara fyrstu setningunni að skyljanlegum ástæðum.

"djöfulsins viðbjóður svona þingmenn." þetta er ekki boðlegt hjá þér og þú veist það sjálfur.

En til að halda áfram eins og fyrra svari mínu á málefnlagum nótum þá er staðan þessi, ef ríkisstjórnin leggur fram aftur að draga umsóknina til baka þá verður það gert vitandi að hún fer í gegn, ríkisstjórnin hefur ekki efni á öðru esb - klúðri.

Svo er magnað hjá ykkur í Samfylkingunni sem töpuðu 11 af 20 þingsætum að æltast til að flokkar sem er á öndveðri skoðun og þið að klára eitthvað sem þið gerðuð ekki þar sem á endan snérist ríkisstjórn vg og sf aðeins um hagsmuni um að halda í völd eins lengi og hægt yrði.

Hvað er að marka flokk sem hefur eitt stefnumál og hefur 4 ár til að klára það og gerir það ekki ?

Óðinn Þórisson, 10.1.2015 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband