10.1.2015 | 09:21
Glæsilegt minna áhorf á áróðursskaup Rúv.
"Á gamlárskvöld 2011 var meðaláhorf landsmanna á áramótaskaupið 79,9% en nú um áramótin var meðaláhorfið aðeins 63,5%."
Það er mjög jákvætt og mjög skyljanlegt að fá það staðfest að áhorf á áróðursskaup Rúv fari minnkandi.
Rúv er almennt að standa sig illa t.d í gærkvöldi var landlaleikur í handborta á auðvitað klúðraði Rúv því með því að byrja ekki fyrr en rúmar 13 mín voru liðnar af leiknum.
Þetta gerist ekki hjá Stöð2 sport þrátt fyrir að vera með margfalt fleiri útsendingar.
En að áróðursskaupinu þetta árið þá er alveg ljóst að stjórnendur skaupsins ákváðu að fara í herferð gegn Framsóknarflokknum og Bjarna Ben persónulega.
Nú hefur meirihluti fjárlaganend tækifæri til að endurskoða hvort eigi að láta Rúv fá 400 milljónir á aukafjárlögum, ég segi nei.
Færri horfa á skaupið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já greyin hafa aldrei gert neitt af sér #sarcasm, haltu bara KJ og haltu þínu kjaftæði frá netinu.
Anepo, 10.1.2015 kl. 10:07
Nafnleysingi án myndar - kurteisi kostar ekkert.
Óðinn Þórisson, 10.1.2015 kl. 11:39
Gleðileg nýtt ár Óðinn, Maður reyndi að horfa á skaupið, eftir 5 - 10 mínútur var ég staðinn upp frá sjónvarpinu og farinn að gera eitthvað annað að góna á þessa skaups ómynd, það er ömurlegt að vita til þess að sköttum okkar sé sólundað í aðra eins vitleysu, hef aldrei verið sannfærðari um að það að Ríkið á að hætta slíkum fjölmiðla rekstri, í það minnsta setja valkvæða áskrift að þessari ruslakistu svo þeir sem hafa áhuga á að hafa þessa hörmung standi undir henni sjálfir og við hin þurfum ekki að fjármagna óþarfa sem við höfum ekki áhuga á. það væri réttlætismál að breyta þessu RUV hefur ekkert öryggis gildi í þjóðfélaginu umfram önnur fjölmiðla og fjarskipta fyrirtæki.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 10.1.2015 kl. 13:17
Kristján B. - sömuleiðis gleðilegt nýtt ár.
Ætað byrja á þessu öryggisgildi sem Rúv hamrar endalaust á og telur sem enn gegna sem er í raun langt því frá að vera svo í dag.
Aðrir íslenskir fjölmiðlar og erlendar fréttastöðvar veita okkar annarsvegar allar þær fréttir og hinsvar allt það öryggis sem þarf.
Sammála þetta er ótrúleg sóun á peningum hjá rúv sem er í raun gjaldþrota.
Það er tvennt sem verður að gera strax, taka rúv af aulýsingamarkaði og selja Efstaleiti 1 og í framhaldi af því minnka a.m.k um helming skylduskattinn þannig að rúv verði það sem það á að vera lítl stofnun.
Óðinn Þórisson, 10.1.2015 kl. 14:01
Sammála Kristjáni, fór að gera eitthvað annað, það sem hægt er að bjóða fólki uppá með neyðaráskrift.
Hörður Einarsson, 10.1.2015 kl. 15:19
Hörður - neyðaráskriftin er eitt af því sem ég hef gagnrýnt að núverandi ríkisstjórn hefur ekki tekið á. Þessi lækkun næstu árin er allt of lítil.
Stjórendur áróðursskaupsins verða ekki sakaðir um að gera skemmtilegt og fyndi skaup.
Óðinn Þórisson, 10.1.2015 kl. 16:30
Ömurlegt skaup..sammála en RÚV vill ég hafa þótt hún verði minnkuð.
Friðrik Friðriksson, 10.1.2015 kl. 20:30
Friðrik - rúv verður áfram starfandi en ekki í þeirri mynd sem það er í dag.
Rúv verður að fara af auglýsingamarkaði þannig að einkareknar sjónvarpsstöðvar geti gengið. Tvær nýjar sjónarpsstöðvar fóru beint á hausinn 2014 vegna þess að þær gátu ekki keppt við Rúv.
Óðinn Þórisson, 10.1.2015 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.