10.1.2015 | 17:03
Gunnar I. Birgisson annar maðurinn á bak uppgang Kópavogs
"Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, var í gær ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar."
Það er rétt að byrja á því að óska Gunnari I. Birgissyni innilega til hamingju með nýja starfið og alveg ljóst að Fjallabyggð er að fá topppmann sem bæjarstjóra.
Gunnar I. Birgisson ásamt Sigurði heitnum Geirdal verða seint fullþakkað fyrir það grekkistak sem þeir lyftu saman í Kópavogi.
Gunnar I. Birgsson hefur alltaf talað skýrt gegn vinstri - stefnunni og varað við fólk við vinstri - slysunum.
Kópavogur lenti á síðasta kjörtímabili í því að hér var vinstri - meirihluti og sem betur fer sprakk hann í tætlur eftir aðeins örfáa mánuði.
Gunnar I. Birgsson á allt gott skilið enda toppmaður þar á ferð.
Verður gott að búa í Fjallabyggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:05 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.