22.1.2015 | 17:21
38 stjórnarþingmenn 6 stjórnarmenn i Rúv
Ég fagna þessari lýðræðislegu niðurstöðu sem endurspeglar niðustöðu síðustu alþingskosninga.
Ríkisstjórnin er með 38 þingsæti af 63 og ef hún stendur saman er allt hægt og væl stjórnarandstöðunnar verður í raun bara aumt tuð sem skiptir í raun engu máli.
Heitar umræður um stjórn RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki bara óþarfi að vera með stjórnarandstöðu? Ef hún skiptir í raun engu máli?
Vésteinn Valgarðsson, 22.1.2015 kl. 17:39
Vésteinn - stjórnarandstaða sem skylur sína stöðu.
Óðinn Þórisson, 22.1.2015 kl. 18:43
Eins og sjálfstæðismenn gera þegar þeir eru í stjórnarandstöðu.Óðinn kantu annan brandara.
Óli Már Guðmundsson, 23.1.2015 kl. 14:23
Óli Már - væl ásamt sundurlyndi er, hefur og verður aðalalsmerki vinstri - manna.
Óðinn Þórisson, 23.1.2015 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.