11.2.2015 | 15:27
Brengluð forgangsröðun meirihlutans í Reykjavík
"Tæplega þrjátíu milljónum króna minna verður varið til matarkaupa í grunnskólum Reykjavíkur á næsta ári"
Á meðan leggur meirihutinn í Reykjavík í furuleg verkefni eins og veggjarkrot á blokkir í breiðholti og þrenginu gatna, nú síðast leggja af 2/3 bílastæða við Frakkastíg.
Vinstri menn tala mikið um félagshyggu, það endurspeglast ekki í þessu.
Ódýrara að leggja í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo ekki sé talað um brenglaðan fréttaflutnings þessa sorprits. Taka þarf með í reikninginn hvaða fjármuni síðustu stjórnir hafa afrekað að gefa launþegum landsins í ráðstöfunartekjur og miða þetta sveitaþorp við þau þorp nágrannaríkjana sem eru í samsvarandi stærðargráðu.
Jón Páll Garðarsson, 11.2.2015 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.