14.2.2015 | 14:51
Dagur B. verri en Jón Gnarr.
"Tillaga um að velferðarsvið Reykjavíkur taki við rekstri Gistiskýlisins var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í vikunni. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa meirihlutans en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði á móti."
Að mörgu leiti var gaman af því að hafa Jón Gnarr borgarstjóra, hann var vissulega öðruvísi bogarstjóri og ekki gerði maður neinar kröfur til hans en hvað með Dag B. , hann er beinlíns með allt niður um sig og talar um sameingnu við Seltjanrnes sem er vel rekið sveitarfélag.
![]() |
Vilja ekki að borgin taki við rekstrinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 12
- Sl. sólarhring: 145
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 899163
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 143
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.