16.2.2015 | 17:20
Er Framsókn stjórntækur ?
Ég hef ekki orðið var við neina sérstaka andstöðu við samninginn í þingflokki Framsóknarflokksins"
Vissulega hefur maður verið undrandi á mörgu hjá Framsókn en endaniðustaðan verður alltaf sú sama, það er ekkert annað stjónarsamstarf sem kemur til greyna.
Kannast ekki við andstöðu við EES | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var Karl Garðarsson ekki kosningaeftirlitsmaður í EES/ESB-herteknu Úkraínu? Mig minnir að hann og Ögmundur Jónasson hafi verið við "eftirlitið", þegar kosið var þar. Þeir áttu víst að passa uppá að ekki væri kosningasvindl í Úkraínu. Verst að þeir tveir geta víst ekki komið í veg fyrir kosningasvindl á Íslandi.
Ekki er Ögmundur Framsóknarmaður. Ekki er Karl Garðarsson VG-maður.
Eða hvað?
Það er svo mikið flokkaklíku-kjaftæði, blekkingar og áróðursrugl í gangi, að maður veltir óhjákvæmilega fyrir sér stjórnlausri og ábyrgðarleysis-óreglunni í regluverkinu.
EES/ESB-vottaðar, viðurkenndar, "samþykktar", ábyrgðarlausar og stjórnlausar ruglarareglur?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.2.2015 kl. 18:00
Anna Sigríður - held að 2 íslendingar geti haft lítil áhrif á kosningar í Úkráínu nema bara að benda á það sem þéir tóku eftir, lýðræðislegt og ólýðræðislegt.
Sýn KG og ÖJ á stjórnmál er mjög ólík en þeir eiga þó sameignilegt að vera andstæðingar inngöngu íslands í esb - þó tel ég að ÖJ hefði átt gera mun meira í stíðustu ríkisstórn varðandi esb - brölt Samfó.
Óðinn Þórisson, 16.2.2015 kl. 18:23
Óðinn. Gætu þeir 2 ekki frekar haft áhrif á kosningar í sínu eigin ríkisfangs-landi, í kosningaeftirliti?
Ef Ögmundur var á móti ESB fyrir kosningarnar 2009, þá finnst mér undarlegt að Einar Kárason rithöfundur hafi sagt frá því í útvarpsumræðum, að það hefði verið vitað fyrir kosningarnar 2009, að stefna VG hefði verið þegjandi valdabaktjaldaklíku-sátt beint inn í ESB.
Er ekki umhugsunarvert að jafn reyndur maður, í pólitík Íslands, eins og Ögmundur, hafi vitað minna um raunverulega stefnu VG árið 2009, heldur en rithöfundurinn Einar Kárason, góðvinur allramála-ráðherra VG?
Nú þarf almenningur að fara að tengja minnisstöðvar heilans, og virkja skoðanaábyrgð og tjáningarfrelsi sitt.
Eða hvað finnst fólki?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.2.2015 kl. 20:52
Anna Sigríður - það er rétt og það hefur komið fram að umsókn um aðild að esb var hluti af pakkanum sem vg þurti að samþykkja til að fá að komast að ríkisstórnarborðinu og um það virðist hafa verið búið að semja kvöldið fyrir alþingskosningar 2009.
Óðinn Þórisson, 17.2.2015 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.