17.2.2015 | 17:51
Ný hugmyndafræði og stefna í heilbrigðismálum
Ríkisstjórn Sálfstæðisflokks og Framsóknarflokks setti heilbrigðismál í fyrsta sæti þegar hún tók við.
Öllum má það vera það ljóst að mikið verk er framundan í að endurreisa heilbrigðiskerfið eftir að fyrr. ríkisstjórn hafði einhfaldlega gengið allt of langt í niðurskurði til LSH.
Skoða þarf fjölbreyttari rekstrarform í heilbrigðiskerfinu þar sem ýtt verði undir einkarekstur eins og hefur skilað góðum árangri þar sem það hefur verið reynt hér á landi.
Ríkisstjórnin er með 38 þingmenn og þeirra stefna er skýr betra heilbrigðiskerfi.
Nýr Landspítali boðinn út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.