Dagur B. með allt niður um sig

Sala á Efstaleiti 1 var það eina rétta í stöðunni og að Rúv myndi alfarið flytja þaðan út enda nánst gjaldþrota og úrtrúlegt að Illugi skluli ætla að halda áfram þessu daðri við ríkisfjölmiðinn.

Gatankerfið reykjavíkurborgar er í rúst, ferðaþjónusta fatlaðara hefur verið í rúst og það hefur þurtt að setja neyðarsjórn yfir hana, svört skýrlsla um sameinngu grunnskóla á síðasta kjörtímabili, rekin hefur verið lóðaskotsstefna í reykjavík og nú ætlar Dagur B. að koma fram eins og frelsarieftir að hafa búið vandamáið til sjálfur.

Dagur er klárlega með allt niður um sig og fjölmiðar eins og Rúv þegja, skylanlega.


mbl.is Blönduð byggð rís við útvarpshúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Og ekkii er ríkið skárra! Miklzbraut, Kringlumýrabraut og fullt af götum eru á vegum ríkisins  og vegagerðarinnar Þjóðvegur í þéttbýli og stofnbrautir og þeim hefur ekki verið haldið við. Þá eru göturnar í Kópavogi ekki betri!

Magnús Helgi Björgvinsson, 23.2.2015 kl. 20:51

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

P.s. og ferðaþjónustan er jú samvinnuverkefni allra sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu nema Kópavogs! Svona fyrir utanbæjarmenn sem ekki eru inn í málum hér!

Magnús Helgi Björgvinsson, 23.2.2015 kl. 20:53

3 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Eins fráleitt og mér fannst i byrjun svínvirkaði Gríska leiðin. Þeir einfaldlega lokuðu sjoppunni og settu upp einfalda Ríkis sjónvarps og útvarpsstöð! Kannske mætti leysa vandann á sama hátt hér?

Kolbeinn Pálsson, 23.2.2015 kl. 20:57

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi -  meirihlutinn á síðasta kjörtímabili afþakkaði alla aðstoð Vegagerðarinnar við viðhald á stofnbrautum borgarinnar til ársins 2022.
Það hefði mátt gera við andi margar holur í gatnakerfinu ef þeir hefði sleppt alls konur dellu eins og þrenginu gatna, fuglahús, hjólabrír o.s.frv.
Varðandi ferðaþjónusta þá er Reykjavík lang stærsti aðilin og brandri að tala um annað en að langt mesta ábyrðgin er hjá Degi og hans fólki.

Óðinn Þórisson, 23.2.2015 kl. 21:33

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbeinn - það gæti verið rétta leiðin a.m.k verður að hætta að dæla peningum í Rúv.
Rúv á að vera lítl stofnun með örfá starfsmenn, engar auglýingatekur og skylduskatturinn minnkaður um helming.

Óðinn Þórisson, 23.2.2015 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband